Tvö áður óséð atriði í nýrri Stjörnustríðsstiklu Stefán Ó. Jónsson skrifar 22. nóvember 2015 21:01 B-88 er svo mikið rassgat. skjáskot Nú styttist óðfluga í að Star Wars: The Force Awakens verði tekin til sýninga og í aðdraganda frumsýningar hafa ófáar stiklur úr kvikmyndinni litið dagsins ljós. Sú nýjasta í röðinni, sem ætluð er fyrir sjónvarp, rataði á netið í dag. Þrátt fyrir að uppistaða hennar séu glefsur sem hafa sést í fyrri auglýsingum þá eru að minnsta kosti tvö atriði sem aðdáendur Stjörnustríðsmyndana ættu að veita eftirtekt. Fyrir það fyrsta fá áhorfendur að sjá meira af hinu krúttlega smávélmenni B-88 sem hefur fangað hug og hjörtu aðdáenda um allan heim. Í öðru lagi bregður einnig fyrir nokkrum flugmönnum. Það væri ekki frásögu færandi ef það væri ekki fyrir líkindi eins þeirra með Nien Numb. Sullustaninn Numb stýrði The Millenium Falcon ásamt Lando Calrissian í bardaganum um Endor í myndinni Return of the Jedi. Að svo stöddu er óljóst hvort raunverulega sé um að ræða Nien Numb eða einhvern annan Sullustana. Líklega verður ekki úr því skorið fyrr en um miðjan desember þegar The Force Awakens ratar loks í íslensk kvikmyndahús. Þangað til má sjá nýjustu stikluna hér að neðan. Star Wars Tengdar fréttir Bíða í rúma tíu tíma eftir miða á Star Wars-mynd í nístingskulda "Við erum bara búnir að reyna að finna leiðir til að halda á okkur hita í eiginlega allan dag.“ 19. nóvember 2015 15:33 Hætta ekki framleiðslu nýrra Star Wars mynda á næstunni Disney ætlar að framleiða Star Wars myndir þar til fólk hættir að horfa á þær. 18. nóvember 2015 14:41 Einhver setti Jar Jar í nýjustu Stjörnustríðsstikluna og útkoman er afleit Einhver mest pirrandi fígúra í kvikmyndasögunni tekst að eyðileggja það sem margir telja bestu stiklu í sögunni. 26. október 2015 23:30 Ný auglýsing fyrir Star Wars skilur eftir stórar spurningar Er verið að kynna til leiks nýja fjölskyldufléttu? Er Han Solo á Hoth? 8. nóvember 2015 16:16 George Lucas ætlar ekki að gera fleiri Star Wars myndir Lucas segist hafa áhyggjur af því að mátturinn verði ekki að garbidlygook. 19. nóvember 2015 16:00 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira
Nú styttist óðfluga í að Star Wars: The Force Awakens verði tekin til sýninga og í aðdraganda frumsýningar hafa ófáar stiklur úr kvikmyndinni litið dagsins ljós. Sú nýjasta í röðinni, sem ætluð er fyrir sjónvarp, rataði á netið í dag. Þrátt fyrir að uppistaða hennar séu glefsur sem hafa sést í fyrri auglýsingum þá eru að minnsta kosti tvö atriði sem aðdáendur Stjörnustríðsmyndana ættu að veita eftirtekt. Fyrir það fyrsta fá áhorfendur að sjá meira af hinu krúttlega smávélmenni B-88 sem hefur fangað hug og hjörtu aðdáenda um allan heim. Í öðru lagi bregður einnig fyrir nokkrum flugmönnum. Það væri ekki frásögu færandi ef það væri ekki fyrir líkindi eins þeirra með Nien Numb. Sullustaninn Numb stýrði The Millenium Falcon ásamt Lando Calrissian í bardaganum um Endor í myndinni Return of the Jedi. Að svo stöddu er óljóst hvort raunverulega sé um að ræða Nien Numb eða einhvern annan Sullustana. Líklega verður ekki úr því skorið fyrr en um miðjan desember þegar The Force Awakens ratar loks í íslensk kvikmyndahús. Þangað til má sjá nýjustu stikluna hér að neðan.
Star Wars Tengdar fréttir Bíða í rúma tíu tíma eftir miða á Star Wars-mynd í nístingskulda "Við erum bara búnir að reyna að finna leiðir til að halda á okkur hita í eiginlega allan dag.“ 19. nóvember 2015 15:33 Hætta ekki framleiðslu nýrra Star Wars mynda á næstunni Disney ætlar að framleiða Star Wars myndir þar til fólk hættir að horfa á þær. 18. nóvember 2015 14:41 Einhver setti Jar Jar í nýjustu Stjörnustríðsstikluna og útkoman er afleit Einhver mest pirrandi fígúra í kvikmyndasögunni tekst að eyðileggja það sem margir telja bestu stiklu í sögunni. 26. október 2015 23:30 Ný auglýsing fyrir Star Wars skilur eftir stórar spurningar Er verið að kynna til leiks nýja fjölskyldufléttu? Er Han Solo á Hoth? 8. nóvember 2015 16:16 George Lucas ætlar ekki að gera fleiri Star Wars myndir Lucas segist hafa áhyggjur af því að mátturinn verði ekki að garbidlygook. 19. nóvember 2015 16:00 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira
Bíða í rúma tíu tíma eftir miða á Star Wars-mynd í nístingskulda "Við erum bara búnir að reyna að finna leiðir til að halda á okkur hita í eiginlega allan dag.“ 19. nóvember 2015 15:33
Hætta ekki framleiðslu nýrra Star Wars mynda á næstunni Disney ætlar að framleiða Star Wars myndir þar til fólk hættir að horfa á þær. 18. nóvember 2015 14:41
Einhver setti Jar Jar í nýjustu Stjörnustríðsstikluna og útkoman er afleit Einhver mest pirrandi fígúra í kvikmyndasögunni tekst að eyðileggja það sem margir telja bestu stiklu í sögunni. 26. október 2015 23:30
Ný auglýsing fyrir Star Wars skilur eftir stórar spurningar Er verið að kynna til leiks nýja fjölskyldufléttu? Er Han Solo á Hoth? 8. nóvember 2015 16:16
George Lucas ætlar ekki að gera fleiri Star Wars myndir Lucas segist hafa áhyggjur af því að mátturinn verði ekki að garbidlygook. 19. nóvember 2015 16:00