Lífið

Ísbíltúr með Pétri

Samúel Karl Ólason skrifar

Þau Brynjar Níelsson, Jónína Ben og Katla Hólm Vilbergs- og Þórhildardóttir kíktu í ísrúnt með Pétri Jóhanni Sigfússyni og ræddu málefni líðandi stundar. Mikið var rætt um komandi forsetakosningar og það að Þorgrímur Þráinsson ætlaði að bjóða sig fram.

Brynjar sagðist vera ánægður með Þorgrím Þráinsson, vin sinn. „Hann er góður drengur,“ sagði Brynjar. „Of góður.“

Pétur spurði Jónínu hvort hún ætlaði ekki í framboð til forseta. „Það væri nú ágætt að vera með bílstjóra,“ sagði Jónína. „Það er líka voða gott ef maður er próflaus,“ skaut Brynjar inn.

Innslagið má sjá hér að ofan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.