Samhugur í miðborginni: Auglýsingaskilti vettvangur fyrir samstöðuskilaboð Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. nóvember 2015 15:00 Búið er að koma upp A4-blöðum með samstöðu skilaboðum á auglýsingaskiltum miðborgarinnar. Twitter Samhugur heimsbyggðarinnar með fórnarlömbum hryðjuverkaárásanna í París hefur vart farið framhjá neinum. Þjóðarleiðtogar heimsins hafa keppst við að senda samúðarskeyti til franskra ráðamanna í dag og þá hafa samfélagsmiðlarnir verið undirlagið skilaboðum og myndum þeirra sem láta sig málið varða.Sjá einnig: Hryllingur í París: 120 látnir og 200 særðir eftir sprengju- og skotárásir víðsvegar um borgina Íbúar miðborgarinnar og gestir þeirra hafa ekki farið varhluta af þessum samhug. Þannig hafa margir rekið augun í skilaboð sem komið hefur verið fyrir á nokkrum auglýsingaskiltum íslenska fataframleiðandans 66°. Skilaboðin eru í formi A4 blaðs sem á hefur verið skrifað „Love Paris“ eða „Elskið París“ og búið er að skipta út tveimur stöfum fyrir rauð hjörtu.Skiltin vettvangur fyrir samstöðuskilaboð Vísi lá á að vita hvort um markaðsherferð frá fyrirtækinu væri að ræða. Fannar Páll Aðalsteinsson, markaðsstjóri 66°, segir svo ekki vera enda kom hann af fjöllum þegar Vísir náði tali af honum. „Ég er bara að heyra um þetta fyrst núna.“ segir Fannar sem var augljóslega brugðið þegar Vísir tjáði honum að búið væri að koma upp „skilaboðum“ á auglýsingum fyrirtæksins. Fannari var hins vegar létt þegar honum var tjáð hvers eðlis þau voru. „Þetta er bara hið besta mál og við erum algjörlega til í að „fórna“ auglýsingunum okkar í þetta málefni.“ Fannar segir að fyrirtækið muni svo sannarlega ekki setja sig upp á móti slíkum skilaboðum, hvað þá fjarlægja þau. „Við erum ekkert að fara að beita okkur í þessu eða kalla út menn til að rífa þetta niður. Ætli við leyfum ekki fólki bara að nýta þetta sem vettvang fyrir svona skilaboð,“ segir Fannar. Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Sungu þjóðsönginn einróma er þeir yfirgáfu leikvanginn Stuðningsmenn landsliða Frakklands og Þýskalands, sem voru samankomnir á Stade de France þegar árásarmennirnir í París frömdu ódæði sín í nótt, sameinuðust í söng þegar þeim var sagt að yfirgefa leikvanginn. 14. nóvember 2015 08:49 Kennir aðgerðum Frakka í Sýrlandi um árásina Bashar al-Assad segir að hann hafi varað við þessum möguleika í þrjú ár en ekki hafi verið hlustað á hann. 14. nóvember 2015 13:00 Hollande:Árásirnar eru stríðsyfirlýsing af hálfu ISIS Frakklandsforseti segir að ISIS standi á bak við hryðjuverkaárásirnar í París. Búið er að lýsa yfir þriggja daga þjóðarsorg í Frakklandi. 14. nóvember 2015 10:21 Búið að bera kennsl á einn árásarmanninn Minnst 128 eru látnir eftir árásir ISIS í París í gærkvöldi. 14. nóvember 2015 14:59 Harpa böðuð frönsku fánalitunum næstu daga Reykvíkingar og aðrir gestir borgarinnar geta horft á upplýsta Hörpu innan nokkurra klukkustunda. 14. nóvember 2015 11:26 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Sjá meira
Samhugur heimsbyggðarinnar með fórnarlömbum hryðjuverkaárásanna í París hefur vart farið framhjá neinum. Þjóðarleiðtogar heimsins hafa keppst við að senda samúðarskeyti til franskra ráðamanna í dag og þá hafa samfélagsmiðlarnir verið undirlagið skilaboðum og myndum þeirra sem láta sig málið varða.Sjá einnig: Hryllingur í París: 120 látnir og 200 særðir eftir sprengju- og skotárásir víðsvegar um borgina Íbúar miðborgarinnar og gestir þeirra hafa ekki farið varhluta af þessum samhug. Þannig hafa margir rekið augun í skilaboð sem komið hefur verið fyrir á nokkrum auglýsingaskiltum íslenska fataframleiðandans 66°. Skilaboðin eru í formi A4 blaðs sem á hefur verið skrifað „Love Paris“ eða „Elskið París“ og búið er að skipta út tveimur stöfum fyrir rauð hjörtu.Skiltin vettvangur fyrir samstöðuskilaboð Vísi lá á að vita hvort um markaðsherferð frá fyrirtækinu væri að ræða. Fannar Páll Aðalsteinsson, markaðsstjóri 66°, segir svo ekki vera enda kom hann af fjöllum þegar Vísir náði tali af honum. „Ég er bara að heyra um þetta fyrst núna.“ segir Fannar sem var augljóslega brugðið þegar Vísir tjáði honum að búið væri að koma upp „skilaboðum“ á auglýsingum fyrirtæksins. Fannari var hins vegar létt þegar honum var tjáð hvers eðlis þau voru. „Þetta er bara hið besta mál og við erum algjörlega til í að „fórna“ auglýsingunum okkar í þetta málefni.“ Fannar segir að fyrirtækið muni svo sannarlega ekki setja sig upp á móti slíkum skilaboðum, hvað þá fjarlægja þau. „Við erum ekkert að fara að beita okkur í þessu eða kalla út menn til að rífa þetta niður. Ætli við leyfum ekki fólki bara að nýta þetta sem vettvang fyrir svona skilaboð,“ segir Fannar.
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Sungu þjóðsönginn einróma er þeir yfirgáfu leikvanginn Stuðningsmenn landsliða Frakklands og Þýskalands, sem voru samankomnir á Stade de France þegar árásarmennirnir í París frömdu ódæði sín í nótt, sameinuðust í söng þegar þeim var sagt að yfirgefa leikvanginn. 14. nóvember 2015 08:49 Kennir aðgerðum Frakka í Sýrlandi um árásina Bashar al-Assad segir að hann hafi varað við þessum möguleika í þrjú ár en ekki hafi verið hlustað á hann. 14. nóvember 2015 13:00 Hollande:Árásirnar eru stríðsyfirlýsing af hálfu ISIS Frakklandsforseti segir að ISIS standi á bak við hryðjuverkaárásirnar í París. Búið er að lýsa yfir þriggja daga þjóðarsorg í Frakklandi. 14. nóvember 2015 10:21 Búið að bera kennsl á einn árásarmanninn Minnst 128 eru látnir eftir árásir ISIS í París í gærkvöldi. 14. nóvember 2015 14:59 Harpa böðuð frönsku fánalitunum næstu daga Reykvíkingar og aðrir gestir borgarinnar geta horft á upplýsta Hörpu innan nokkurra klukkustunda. 14. nóvember 2015 11:26 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Sjá meira
Sungu þjóðsönginn einróma er þeir yfirgáfu leikvanginn Stuðningsmenn landsliða Frakklands og Þýskalands, sem voru samankomnir á Stade de France þegar árásarmennirnir í París frömdu ódæði sín í nótt, sameinuðust í söng þegar þeim var sagt að yfirgefa leikvanginn. 14. nóvember 2015 08:49
Kennir aðgerðum Frakka í Sýrlandi um árásina Bashar al-Assad segir að hann hafi varað við þessum möguleika í þrjú ár en ekki hafi verið hlustað á hann. 14. nóvember 2015 13:00
Hollande:Árásirnar eru stríðsyfirlýsing af hálfu ISIS Frakklandsforseti segir að ISIS standi á bak við hryðjuverkaárásirnar í París. Búið er að lýsa yfir þriggja daga þjóðarsorg í Frakklandi. 14. nóvember 2015 10:21
Búið að bera kennsl á einn árásarmanninn Minnst 128 eru látnir eftir árásir ISIS í París í gærkvöldi. 14. nóvember 2015 14:59
Harpa böðuð frönsku fánalitunum næstu daga Reykvíkingar og aðrir gestir borgarinnar geta horft á upplýsta Hörpu innan nokkurra klukkustunda. 14. nóvember 2015 11:26