„Næsti þáttur er rosalegur“ Samúel Karl Ólason skrifar 19. nóvember 2015 13:41 „Næsti þáttur er rosalegur. Það er búið að baka köku sem er að fara að springa næsta sunnudag. Svo heldur þetta áfram eftir það. Það er tilgangur með þessu öllu.“ Þetta sagði leikstjórinn Baldvin Z sem ræddi við þá Mána og Frosta í Harmageddon í gær um þriðju seríuna af Rétti. Tilefni heimsóknarinnar var að Baldvin hafði heyrt af því að Máni og Frosti fóru ófögrum orðum um þættina. „Mínar myndir og mín verkefni hafa alltaf verið mannlegi þátturinn. Ástæðan fyrir því að ég heillaðist að var út af því að mannlegi parturinn var stór. Mín verkefni hafa ekki verið action-drifin og full af sprengingum og einhverju þannig. Þegar ég fæ allt í einu fimm hundruð mínútur í hendurnar til að moða úr, þá verður þetta að sjálfsögðu svolítið í mínum stíl.“ Hann sagði að það væri tilgangur með þessu öllu. Ekki væri hægt að labba út af Titanic í hléi og segja að skipið myndi ekki sökkva. Hann sagði þættina vera í aðdraganda að stóru máli og að uppsetningin væri flókin. Sjötti þáttur seríunnar, af níu, verður sýndur á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. Hlusta má á viðtalið við Baldvin hér að ofan. Bíó og sjónvarp Harmageddon Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Fleiri fréttir Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
„Næsti þáttur er rosalegur. Það er búið að baka köku sem er að fara að springa næsta sunnudag. Svo heldur þetta áfram eftir það. Það er tilgangur með þessu öllu.“ Þetta sagði leikstjórinn Baldvin Z sem ræddi við þá Mána og Frosta í Harmageddon í gær um þriðju seríuna af Rétti. Tilefni heimsóknarinnar var að Baldvin hafði heyrt af því að Máni og Frosti fóru ófögrum orðum um þættina. „Mínar myndir og mín verkefni hafa alltaf verið mannlegi þátturinn. Ástæðan fyrir því að ég heillaðist að var út af því að mannlegi parturinn var stór. Mín verkefni hafa ekki verið action-drifin og full af sprengingum og einhverju þannig. Þegar ég fæ allt í einu fimm hundruð mínútur í hendurnar til að moða úr, þá verður þetta að sjálfsögðu svolítið í mínum stíl.“ Hann sagði að það væri tilgangur með þessu öllu. Ekki væri hægt að labba út af Titanic í hléi og segja að skipið myndi ekki sökkva. Hann sagði þættina vera í aðdraganda að stóru máli og að uppsetningin væri flókin. Sjötti þáttur seríunnar, af níu, verður sýndur á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. Hlusta má á viðtalið við Baldvin hér að ofan.
Bíó og sjónvarp Harmageddon Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Fleiri fréttir Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira