Áhrifa Walter Mitty gætir í nýja Justin Bieber-myndbandinu Birgir Olgeirsson skrifar 2. nóvember 2015 19:52 Justin Bieber rennir sér á hjólabretti um þjóðveg Íslands líkt og Ben Stiller gerði í kvikmyndinni The Secret Life of Walter Mitty frá árinu 2013. Vísir/Youtube Myndbandið við nýjasta lag kanadíska tónlistarmannsins Justin Bieber hefur vakið mikla athygli eftir að það var frumsýnt á myndbandavefnum YouTube fyrr í dag en það var tekið upp á Íslandi í september. Bieber sést á nærbuxunum einum klæða í Jökulsárlóni og í Fjarðarárgljúfri í myndbandinu sem var tekið upp á Suðurlandi þar sem hann skoðaði Skógarfoss, Seljalandsfoss og Sólheimasand.Í myndbandinu rennir hann sér einnig á hjólabretti um þjóðveginn og á Douglas-flugvélinni á Sólheimasandi en þær tökur minna einmitt á atriði úr kvikmyndinni The Secret Life of Walter Mitty. Ben Stiller leikstýrði myndinni og lék Walter Mitty sem heimsótti Ísland og renndi sér á hjólabretti, eða nánar tiltekið langbretti, eftir Seyðisfjarðarvegi og var það ein tilkomumesta sena myndarinnar.Hún hefur haft áhrif á nokkra hjólabretta áhugamenn sem hafa ferðast hingað til lands og tekið upp myndbönd sem minna á þessa senu úr þessari kvikmynd sem frumsýnd var undir lok ársins 2013. Hvort myndin hafi haft áhrif á Bieber skal ósagt látið en myndbönd annarra hjólabrettagarpa sem heiðra þessa senu úr Walter Mitty má sjá hér fyrir neðan:Hér má sjá annan renna sér um Seyðisfjarðarveg.Og hér: Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
Myndbandið við nýjasta lag kanadíska tónlistarmannsins Justin Bieber hefur vakið mikla athygli eftir að það var frumsýnt á myndbandavefnum YouTube fyrr í dag en það var tekið upp á Íslandi í september. Bieber sést á nærbuxunum einum klæða í Jökulsárlóni og í Fjarðarárgljúfri í myndbandinu sem var tekið upp á Suðurlandi þar sem hann skoðaði Skógarfoss, Seljalandsfoss og Sólheimasand.Í myndbandinu rennir hann sér einnig á hjólabretti um þjóðveginn og á Douglas-flugvélinni á Sólheimasandi en þær tökur minna einmitt á atriði úr kvikmyndinni The Secret Life of Walter Mitty. Ben Stiller leikstýrði myndinni og lék Walter Mitty sem heimsótti Ísland og renndi sér á hjólabretti, eða nánar tiltekið langbretti, eftir Seyðisfjarðarvegi og var það ein tilkomumesta sena myndarinnar.Hún hefur haft áhrif á nokkra hjólabretta áhugamenn sem hafa ferðast hingað til lands og tekið upp myndbönd sem minna á þessa senu úr þessari kvikmynd sem frumsýnd var undir lok ársins 2013. Hvort myndin hafi haft áhrif á Bieber skal ósagt látið en myndbönd annarra hjólabrettagarpa sem heiðra þessa senu úr Walter Mitty má sjá hér fyrir neðan:Hér má sjá annan renna sér um Seyðisfjarðarveg.Og hér:
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira