Teiknimyndasaga um Dior Ritstjórn skrifar 21. október 2015 16:00 Franski teiknarinn Annie Goetzinger gaf fyrr á árinu út bókina Girl in Dior. Þar hefur hún tekið sögu tískuhússins og gefið henni líf með því að gera úr henni teiknimyndasögu. Í bókinni er sögð skálduð saga af rithöfundi sem endar á því að vera fyrirsæta fyrir Dior. Í gegnum þá sögu fléttast svo raunveruleg saga tískuhússins. Þetta er falleg bók sem tískuunnendur ætttu ekki að láta framhjá sér fara en bókina er hægt að panta hér. Myndirnar í bókinni eru sérstaklega fallegar. Glamour Tíska Mest lesið Geirvartan frelsuð hjá Saint Laurent Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Sturlaðir tímar Glamour Halda í köflótta mynstrið í London Glamour Fékk mömmu sína til að sitja fyrir Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour
Franski teiknarinn Annie Goetzinger gaf fyrr á árinu út bókina Girl in Dior. Þar hefur hún tekið sögu tískuhússins og gefið henni líf með því að gera úr henni teiknimyndasögu. Í bókinni er sögð skálduð saga af rithöfundi sem endar á því að vera fyrirsæta fyrir Dior. Í gegnum þá sögu fléttast svo raunveruleg saga tískuhússins. Þetta er falleg bók sem tískuunnendur ætttu ekki að láta framhjá sér fara en bókina er hægt að panta hér. Myndirnar í bókinni eru sérstaklega fallegar.
Glamour Tíska Mest lesið Geirvartan frelsuð hjá Saint Laurent Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Sturlaðir tímar Glamour Halda í köflótta mynstrið í London Glamour Fékk mömmu sína til að sitja fyrir Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour