Menn í minkapels og hvítum jakkafötum standa ekki í átökum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. október 2015 22:45 Ray Lewis í vinnunni fyrir ESPN. vísir/getty Margir halda að NFL-goðsögnin Ray Lewis hafi komist upp með tvöfalt morð í byrjun árs árið 2000. Richard Lollar og Jacinth Baker voru stungin til bana fyrir utan partí sem var haldið eftir Super Bowl-leikinn 20. janúar í Atlanta. Lewis var grunaður um morðin og það sem fær marga til að trúa því að hann sé sekur er sú staðreynd að hvítu jakkafötin sem hann var í þetta kvöld hafa aldrei fundist. Lewis var að gefa út ævisögu sína og hann talar þar um ásakanirnar í sinn garð. Hann gefur meðal annars upp sérstaka ástæðu fyrir því af hverju hann hefði ekki getað myrt þetta fólk. „Ég var í mínu fínasta pússi. Hvít jakkaföt, minkapels og skartgripir. Ég var aldrei að fara að taka þátt í einhverjum átökum í svona klæðnaði. Það er almenn regla er menn klæða sig upp og fara út á lífið. Því fínni sem maður er því minni líkur eru á því að maður fari að standa í slagsmálum," skrifar Lewis. Hann var handtekinn og ákærður í málinu ásamt tveim öðrum. Hann samdi sig svo frá málinu gegn því að vera vitni ákæruvaldsins gegn hinum tveimur. Þeir voru báðir sýknaðir og málið er enn óupplýst. Ári eftir þetta mál náði Lewis að vinna Super Bowl og var valinn verðmætasti maður leiksins. Hann efnaðist svo um 10 milljarða króna í deildinni og vann titilinn aftur er hann var orðinn 37 ára gamall. Hann starfar í dag sem sjónvarpsmaður fyrir ESPN. NFL Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Sjá meira
Margir halda að NFL-goðsögnin Ray Lewis hafi komist upp með tvöfalt morð í byrjun árs árið 2000. Richard Lollar og Jacinth Baker voru stungin til bana fyrir utan partí sem var haldið eftir Super Bowl-leikinn 20. janúar í Atlanta. Lewis var grunaður um morðin og það sem fær marga til að trúa því að hann sé sekur er sú staðreynd að hvítu jakkafötin sem hann var í þetta kvöld hafa aldrei fundist. Lewis var að gefa út ævisögu sína og hann talar þar um ásakanirnar í sinn garð. Hann gefur meðal annars upp sérstaka ástæðu fyrir því af hverju hann hefði ekki getað myrt þetta fólk. „Ég var í mínu fínasta pússi. Hvít jakkaföt, minkapels og skartgripir. Ég var aldrei að fara að taka þátt í einhverjum átökum í svona klæðnaði. Það er almenn regla er menn klæða sig upp og fara út á lífið. Því fínni sem maður er því minni líkur eru á því að maður fari að standa í slagsmálum," skrifar Lewis. Hann var handtekinn og ákærður í málinu ásamt tveim öðrum. Hann samdi sig svo frá málinu gegn því að vera vitni ákæruvaldsins gegn hinum tveimur. Þeir voru báðir sýknaðir og málið er enn óupplýst. Ári eftir þetta mál náði Lewis að vinna Super Bowl og var valinn verðmætasti maður leiksins. Hann efnaðist svo um 10 milljarða króna í deildinni og vann titilinn aftur er hann var orðinn 37 ára gamall. Hann starfar í dag sem sjónvarpsmaður fyrir ESPN.
NFL Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Sjá meira