Gamalt viðtal Bill Cosby við Sofiu Vergara þykir einstaklega óþægilegt Birgir Olgeirsson skrifar 27. október 2015 19:48 Sofia Vergara og Bill Cosby í The Late Show árið 2003. Vísir/Youtube Myndband af viðtali grínistans BillCosby við leikkonuna Sofiu Vergara frá árinu 2003 hefur komist í umferð á netinu og þykir fremur óþægilegt áhorfs.Cosby er sakaður um að hafa byrlað fjölda kvenna ólyfjan og misnotað þær kynferðislega. Hafa fjöldi fórnarlamba hans stigið fram og sagt frá misnotkuninni og hafa fjöldi fyrrverandi samstarfsmanna og vina afneitað honum með öllu. Myndbandið var birt á vef bandaríska tímaritsins Latina en þar tekur Cosby viðtal við hina lítt þekktu, á þeim tíma, Vergara í TheLateShow árið 2003. Cosby var gestastjórnandi í fjarveru Davids Letterman sem glímdi við veikindi á þeim tíma. Hver mínúta af viðtalinu er afar óþægileg áhorfs sökum þeirra upplýsinga sem nú liggja fyrir um grínistann. Cosby starir á Vergara og hrósar útlit hennar og klæðnaði og segir hana gera hann „spenntan“. „S-Y-N-D, er synd,“ segir Cosby til að mynda við Vergara. „Karlmenn horfa á þig, og þeir hugsa bara um synd.“ Þegar Cosby tók viðtalið við Vergara sat hann ekki á bak við skrifborð líkt og Letterman heldur settist hann í stól sem var við hliðina á Vergara og venjulega ætlaður gestum. „Þú gerir það að verkum að mér finnst ég vera ungur aftur. Þú gerir mig, ummm, æstan. Horfðu á mig.“ Eftir að viðtalið komst aftur í umferð hefur Sofia Vergara lýst því yfir að hún hafi ekki orðið fyrir kynferðislegri misnotkun af hálfu Cosbys. Hægt er að horfa á viðtalið í heild hér fyrir neðan: Bill Cosby Tengdar fréttir Konurnar 35 sem ásaka Bill Cosby stíga fram á áhrifamikilli forsíðu New York Magazine birtir sögur 35 kvenna sem telja sig hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi af hálfu Bill Cosby. 27. júlí 2015 14:15 Cosby viðurkenndi brot fyrir áratug Bill Cosby viðurkenndi í lokuðum vitnisburði hjá lögreglu að hafa greitt konum sem hann átti kynlíf með til að greina ekki frá því. 19. júlí 2015 09:57 Disney fjarlægir styttu af Cosby Meint fórnarlamb Cosby fer fram á að allur vitnisburður hans verði gerður opinber. 9. júlí 2015 10:42 Dickinson ætlar að falla frá stefnunni ef Cosby biðst afsökunar Vill að hann viðurkenni verknaðinn. 9. júlí 2015 10:30 Þrjár konur til viðbótar saka Cosby um kynferðisofbeldi Fyrrum þjónustustúlka hefur sakað Cosby um að hafa stolið nærbuxum sínum eftir að hafa byrlað henni lyf og brotið á henni í bílnum hennar þegar hún var meðvitundarlaus. 1. október 2015 08:30 Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Myndband af viðtali grínistans BillCosby við leikkonuna Sofiu Vergara frá árinu 2003 hefur komist í umferð á netinu og þykir fremur óþægilegt áhorfs.Cosby er sakaður um að hafa byrlað fjölda kvenna ólyfjan og misnotað þær kynferðislega. Hafa fjöldi fórnarlamba hans stigið fram og sagt frá misnotkuninni og hafa fjöldi fyrrverandi samstarfsmanna og vina afneitað honum með öllu. Myndbandið var birt á vef bandaríska tímaritsins Latina en þar tekur Cosby viðtal við hina lítt þekktu, á þeim tíma, Vergara í TheLateShow árið 2003. Cosby var gestastjórnandi í fjarveru Davids Letterman sem glímdi við veikindi á þeim tíma. Hver mínúta af viðtalinu er afar óþægileg áhorfs sökum þeirra upplýsinga sem nú liggja fyrir um grínistann. Cosby starir á Vergara og hrósar útlit hennar og klæðnaði og segir hana gera hann „spenntan“. „S-Y-N-D, er synd,“ segir Cosby til að mynda við Vergara. „Karlmenn horfa á þig, og þeir hugsa bara um synd.“ Þegar Cosby tók viðtalið við Vergara sat hann ekki á bak við skrifborð líkt og Letterman heldur settist hann í stól sem var við hliðina á Vergara og venjulega ætlaður gestum. „Þú gerir það að verkum að mér finnst ég vera ungur aftur. Þú gerir mig, ummm, æstan. Horfðu á mig.“ Eftir að viðtalið komst aftur í umferð hefur Sofia Vergara lýst því yfir að hún hafi ekki orðið fyrir kynferðislegri misnotkun af hálfu Cosbys. Hægt er að horfa á viðtalið í heild hér fyrir neðan:
Bill Cosby Tengdar fréttir Konurnar 35 sem ásaka Bill Cosby stíga fram á áhrifamikilli forsíðu New York Magazine birtir sögur 35 kvenna sem telja sig hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi af hálfu Bill Cosby. 27. júlí 2015 14:15 Cosby viðurkenndi brot fyrir áratug Bill Cosby viðurkenndi í lokuðum vitnisburði hjá lögreglu að hafa greitt konum sem hann átti kynlíf með til að greina ekki frá því. 19. júlí 2015 09:57 Disney fjarlægir styttu af Cosby Meint fórnarlamb Cosby fer fram á að allur vitnisburður hans verði gerður opinber. 9. júlí 2015 10:42 Dickinson ætlar að falla frá stefnunni ef Cosby biðst afsökunar Vill að hann viðurkenni verknaðinn. 9. júlí 2015 10:30 Þrjár konur til viðbótar saka Cosby um kynferðisofbeldi Fyrrum þjónustustúlka hefur sakað Cosby um að hafa stolið nærbuxum sínum eftir að hafa byrlað henni lyf og brotið á henni í bílnum hennar þegar hún var meðvitundarlaus. 1. október 2015 08:30 Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Konurnar 35 sem ásaka Bill Cosby stíga fram á áhrifamikilli forsíðu New York Magazine birtir sögur 35 kvenna sem telja sig hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi af hálfu Bill Cosby. 27. júlí 2015 14:15
Cosby viðurkenndi brot fyrir áratug Bill Cosby viðurkenndi í lokuðum vitnisburði hjá lögreglu að hafa greitt konum sem hann átti kynlíf með til að greina ekki frá því. 19. júlí 2015 09:57
Disney fjarlægir styttu af Cosby Meint fórnarlamb Cosby fer fram á að allur vitnisburður hans verði gerður opinber. 9. júlí 2015 10:42
Dickinson ætlar að falla frá stefnunni ef Cosby biðst afsökunar Vill að hann viðurkenni verknaðinn. 9. júlí 2015 10:30
Þrjár konur til viðbótar saka Cosby um kynferðisofbeldi Fyrrum þjónustustúlka hefur sakað Cosby um að hafa stolið nærbuxum sínum eftir að hafa byrlað henni lyf og brotið á henni í bílnum hennar þegar hún var meðvitundarlaus. 1. október 2015 08:30