Frumsýnt á Vísi: Nýtt myndband frá East of my Youth og Sölku Sól Stefán Árni Pálsson skrifar 28. október 2015 13:30 Herdís, Thelma, Guðni og Salka. Vísir/María Guðrún Rúnarsdóttir/ernir „Lagið heitir You're the one og er upphaflega frekar rólegt lag samið af Adanowsky og Devendra Banhart,“ segir Guðni Einarsson, sem er í hljómsveitinni East of my Youth en sveitin frumsýnir nýtt myndband við lagið á Vísi í dag en Salka Sól Eyfeld kemur að laginu. „Við ákváðum að gera þetta í okkar stíl og úr varð þetta stuðlag. Við gerðum þetta „cover“ lag upphaflega fyrir Berlínartúrinn sem við fórum í í sumar en okkur langaði að gera eitthvað sumarlegt, hresst og dansvænt. Síðan fengum við Sölku Sól til liðs við okkur.“ East Of My Youth samanstendur af þeim Guðna Einarssyni, Herdísi Stefánsdóttur og Thelmu Marínu Jónsdóttur og erum þau að leggja loka hönd á sína fyrstu plötu sem er langt á veg komin. „Við komum fram á Airwaves í ár og spilum þar sex tónleika. Við tökum vitaskuld nýja lagið með Sölku Sól sem mun einmitt syngja með okkur í Kaldalónsalnum í Hörpu þann 6. nóvember.“ Hér að neðan má sjá myndbandið. Tónlist Tengdar fréttir Frumsýnt á Vísi: Only Lover með East Of My Youth Rafsveitin East Of My Youth safnar fyrir útgáfu plötu á Karolina Fund. 7. maí 2015 16:39 Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
„Lagið heitir You're the one og er upphaflega frekar rólegt lag samið af Adanowsky og Devendra Banhart,“ segir Guðni Einarsson, sem er í hljómsveitinni East of my Youth en sveitin frumsýnir nýtt myndband við lagið á Vísi í dag en Salka Sól Eyfeld kemur að laginu. „Við ákváðum að gera þetta í okkar stíl og úr varð þetta stuðlag. Við gerðum þetta „cover“ lag upphaflega fyrir Berlínartúrinn sem við fórum í í sumar en okkur langaði að gera eitthvað sumarlegt, hresst og dansvænt. Síðan fengum við Sölku Sól til liðs við okkur.“ East Of My Youth samanstendur af þeim Guðna Einarssyni, Herdísi Stefánsdóttur og Thelmu Marínu Jónsdóttur og erum þau að leggja loka hönd á sína fyrstu plötu sem er langt á veg komin. „Við komum fram á Airwaves í ár og spilum þar sex tónleika. Við tökum vitaskuld nýja lagið með Sölku Sól sem mun einmitt syngja með okkur í Kaldalónsalnum í Hörpu þann 6. nóvember.“ Hér að neðan má sjá myndbandið.
Tónlist Tengdar fréttir Frumsýnt á Vísi: Only Lover með East Of My Youth Rafsveitin East Of My Youth safnar fyrir útgáfu plötu á Karolina Fund. 7. maí 2015 16:39 Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Frumsýnt á Vísi: Only Lover með East Of My Youth Rafsveitin East Of My Youth safnar fyrir útgáfu plötu á Karolina Fund. 7. maí 2015 16:39