Strákarnir í Golden State stríddu Charles Barkley Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. október 2015 10:30 Charles Barkley í útsendingu TNT með þeim Reggie Miller og Marv Albert. Vísir/Getty Charles Barkley, körfuboltaspekingur NBA-deildarinnar á TNT-sjónvarpsstöðinni, þurfti að éta orðin sín í júní síðastliðnum þegar Golden State Warriors tryggði sér NBA-meistaratitilinn. Þrátt fyrir frábært gengi Golden State Warriors liðsins í deildarkeppninni þá hélt Barkley því fram alla leið inn í úrslitakeppnina að Golden State Warriors liðið gæti ekki orðið NBA-meistari. „Ég er ekki hrifin af liðum sem treysta á stökkskot utan af velli. Ég tel ekki að þú getir unnið titilinn með því að treysta á stökkskot á móti góðum liðum," sagði Charles Barkley. Annað kom þó á daginn því Golden State Warriors vann sinn fyrsta NBA-titil í fjóra áratugi þegar liðið vann Cleveland Cavaliers 4-2. TNT-stöðin var mætt á fyrsta leik Golden State Warriors á nýju tímabili og þar nýttu strákarnir í liðinu tækifærið til að stríða Charles Barkley og minna hann eftirminnilega á vitlausu fullyrðingu sína. Charles Barkley var píndur til að klæðast gulum bol og á honum var staðan. Það er Lið sem skjóta stökkskotum 1 - Charles Barkley 0. Charles Barkley varð við þessu og starfsfélagar hans á TNT nýttu tækifærið, tóku mynd af kappanum og skelltu inn á twitter eins og sjá má hér fyrir neðan. Golden State Warriors tók upp þráðinn frá því sem frá var horfið í júní með því að vinna 111-95 sigur á New Orleans Pelicans í fyrsta leik en á undan leiknum fengu leikmenn og starfsmenn liðsins afhenta meistarahringa sína frá eigandanum.If for any reason you missed seeing this last night... pic.twitter.com/H4l172Irxc— NBA on TNT (@NBAonTNT) October 28, 2015 .@KlayThompson FOR THE WIN pic.twitter.com/XENnjYUtSE— NBA on TNT (@NBAonTNT) October 28, 2015 NBA Tengdar fréttir Gleði hjá Golden State á hringahátíðinni í nótt | Myndir og myndband Golden State Warriors varð NBA-meistari á síðasta ári og líkt og venjan er þá fá leikmenn meistaranna afhenta meistarahringa fyrir fyrsta leik á tímabilinu eftir. 28. október 2015 08:30 NBA: Curry byrjaði nýtt tímabil á 40 stiga leik | Myndbönd Hvernig byrjar maður næsta tímabil eftir að hafa unnið sinn fyrsta meistaratitil og verið kosinn besti maður NBA-deildarinnar? Stephen Curry var með fyrirmyndar frammistöðu í nótt þegar hann skoraði 40 stig þegar meistarar Golden State Warriors byrjuðu tímabilið á sigri. 28. október 2015 07:00 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Sjá meira
Charles Barkley, körfuboltaspekingur NBA-deildarinnar á TNT-sjónvarpsstöðinni, þurfti að éta orðin sín í júní síðastliðnum þegar Golden State Warriors tryggði sér NBA-meistaratitilinn. Þrátt fyrir frábært gengi Golden State Warriors liðsins í deildarkeppninni þá hélt Barkley því fram alla leið inn í úrslitakeppnina að Golden State Warriors liðið gæti ekki orðið NBA-meistari. „Ég er ekki hrifin af liðum sem treysta á stökkskot utan af velli. Ég tel ekki að þú getir unnið titilinn með því að treysta á stökkskot á móti góðum liðum," sagði Charles Barkley. Annað kom þó á daginn því Golden State Warriors vann sinn fyrsta NBA-titil í fjóra áratugi þegar liðið vann Cleveland Cavaliers 4-2. TNT-stöðin var mætt á fyrsta leik Golden State Warriors á nýju tímabili og þar nýttu strákarnir í liðinu tækifærið til að stríða Charles Barkley og minna hann eftirminnilega á vitlausu fullyrðingu sína. Charles Barkley var píndur til að klæðast gulum bol og á honum var staðan. Það er Lið sem skjóta stökkskotum 1 - Charles Barkley 0. Charles Barkley varð við þessu og starfsfélagar hans á TNT nýttu tækifærið, tóku mynd af kappanum og skelltu inn á twitter eins og sjá má hér fyrir neðan. Golden State Warriors tók upp þráðinn frá því sem frá var horfið í júní með því að vinna 111-95 sigur á New Orleans Pelicans í fyrsta leik en á undan leiknum fengu leikmenn og starfsmenn liðsins afhenta meistarahringa sína frá eigandanum.If for any reason you missed seeing this last night... pic.twitter.com/H4l172Irxc— NBA on TNT (@NBAonTNT) October 28, 2015 .@KlayThompson FOR THE WIN pic.twitter.com/XENnjYUtSE— NBA on TNT (@NBAonTNT) October 28, 2015
NBA Tengdar fréttir Gleði hjá Golden State á hringahátíðinni í nótt | Myndir og myndband Golden State Warriors varð NBA-meistari á síðasta ári og líkt og venjan er þá fá leikmenn meistaranna afhenta meistarahringa fyrir fyrsta leik á tímabilinu eftir. 28. október 2015 08:30 NBA: Curry byrjaði nýtt tímabil á 40 stiga leik | Myndbönd Hvernig byrjar maður næsta tímabil eftir að hafa unnið sinn fyrsta meistaratitil og verið kosinn besti maður NBA-deildarinnar? Stephen Curry var með fyrirmyndar frammistöðu í nótt þegar hann skoraði 40 stig þegar meistarar Golden State Warriors byrjuðu tímabilið á sigri. 28. október 2015 07:00 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Sjá meira
Gleði hjá Golden State á hringahátíðinni í nótt | Myndir og myndband Golden State Warriors varð NBA-meistari á síðasta ári og líkt og venjan er þá fá leikmenn meistaranna afhenta meistarahringa fyrir fyrsta leik á tímabilinu eftir. 28. október 2015 08:30
NBA: Curry byrjaði nýtt tímabil á 40 stiga leik | Myndbönd Hvernig byrjar maður næsta tímabil eftir að hafa unnið sinn fyrsta meistaratitil og verið kosinn besti maður NBA-deildarinnar? Stephen Curry var með fyrirmyndar frammistöðu í nótt þegar hann skoraði 40 stig þegar meistarar Golden State Warriors byrjuðu tímabilið á sigri. 28. október 2015 07:00