Doddi flakkar úr sveit í borg í nýju myndbandi Lockerbie Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. október 2015 15:00 Hljómsveitin Lockerbie sendi frá sér sína aðra breiðskífu í gær en hún ber heitið Kafari. Sveitin sem gaf út sína fyrstu breiðskífu, Ólgusjór, sem meðal annars kom út víðsvegar um Evrópu og Japan sumarið 2011 mun af því tilefni gefa út nýtt myndband mánudaginn 12. október við titillag plötunnar. Platan sem hefur verið í rúmlega tvö og hálft ár í vinnslu inniheldur 10 lög og verður henni dreift frítt á vefsíðu sveitarinnar, lockerbie.is frá með 14. Október. Í framhaldi af því mun hljómsveitin setja af stað hópsöfnun á Karolina fund þar sem boðið verður upp á að kaupa plötuna á vinyl ásamt öðrum varningi tengdum sveitinni. Myndbandið sem kemur út núna, við lagið Kafari, var unnið með frönskum videogerðarmanni sem heitir Timothée Lambrecq. Hann hefur komið nokkrum sinnum til Íslands og starfaði fyrir Grapevine í sumar við myndband- og fréttagerð. Tökurnar fóru fram á einni helgi núna í ágúst. Í myndbandinu sjáum við Dodda, söngvara hljómsveitarinnar, í ferðalagi frá sveitinni inn í borgina þar sem að hann hittir fyrir alla meðlimi hljómsveitarinnar við ýmsar sérkennilegar aðstæður. Myndbandið endar síðan í uppáhalds sundlaug sveitarinnar í Hafnarfirðinum. Lagið sjálft er undir miklum raftónlistar áhrifum, en á nýju plötunni ákvað hljómsveitin að skipta út strengjakvartettnum, sem notaður var mikið á fyrri plötu sveitarinnar, fyrir hljóðgervla. Önnur lög af plötunni sem eru nú þegar komin út, Eldibrandur og Heim sem sjá má hér að neðan. Tónlist Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Sjá meira
Hljómsveitin Lockerbie sendi frá sér sína aðra breiðskífu í gær en hún ber heitið Kafari. Sveitin sem gaf út sína fyrstu breiðskífu, Ólgusjór, sem meðal annars kom út víðsvegar um Evrópu og Japan sumarið 2011 mun af því tilefni gefa út nýtt myndband mánudaginn 12. október við titillag plötunnar. Platan sem hefur verið í rúmlega tvö og hálft ár í vinnslu inniheldur 10 lög og verður henni dreift frítt á vefsíðu sveitarinnar, lockerbie.is frá með 14. Október. Í framhaldi af því mun hljómsveitin setja af stað hópsöfnun á Karolina fund þar sem boðið verður upp á að kaupa plötuna á vinyl ásamt öðrum varningi tengdum sveitinni. Myndbandið sem kemur út núna, við lagið Kafari, var unnið með frönskum videogerðarmanni sem heitir Timothée Lambrecq. Hann hefur komið nokkrum sinnum til Íslands og starfaði fyrir Grapevine í sumar við myndband- og fréttagerð. Tökurnar fóru fram á einni helgi núna í ágúst. Í myndbandinu sjáum við Dodda, söngvara hljómsveitarinnar, í ferðalagi frá sveitinni inn í borgina þar sem að hann hittir fyrir alla meðlimi hljómsveitarinnar við ýmsar sérkennilegar aðstæður. Myndbandið endar síðan í uppáhalds sundlaug sveitarinnar í Hafnarfirðinum. Lagið sjálft er undir miklum raftónlistar áhrifum, en á nýju plötunni ákvað hljómsveitin að skipta út strengjakvartettnum, sem notaður var mikið á fyrri plötu sveitarinnar, fyrir hljóðgervla. Önnur lög af plötunni sem eru nú þegar komin út, Eldibrandur og Heim sem sjá má hér að neðan.
Tónlist Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Sjá meira