Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Ritstjórn skrifar 15. október 2015 17:00 Victoria Beckham með verðlaun fyrir merki ársins í fyrra. Hún klæddist eigin hönnun við tilefnið. Glamour/Getty Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna voru tilkynntar í dag. Victoria Beckham er tilnefnd sem kvenfatahönnuður ársins, en merki hennar Victoria Beckham fékk verðlaun sem merki ársins í fyrra. Þá er Tom Ford tilnefndur í tveimur flokkum herrafatahönnuður ársins og besti fatnaður á rauða dreglinum. Burberry, Céline og Givenchy tilnefnd fyrir auglýsingaherferðir ársins. Listann í heild sinni má finna hér fyrir neðan. Verðlaunahátíðin fer fram mánudaginn 23. nóvember í London Coliseum. Emma Watson hlaut British Style awards í fyrra og hér er hún ásamt handhafa þeirra verðlauna 2013, Harry Styles. Hún er í samfesting frá Misha Noo og hann í Lanvin.Glamour/gettyKvenfatahönnuður ársins Christopher Kane J.W. Anderson Victoria BeckhamHerrafatahönnuður ársins E. Tautz J.W. Anderson Tom FordSkartgripahönnuður ársins Charlotte Olympia Sophia Webster Tabitha SimmonsBest á rauða dreglinum Christopher Kane Erdem Roksanda Tom FordTískumerki ársins Alexander McQueen Anya Hindmarch Burberry Stella McCartneyFyrirsæta ársins Georgia May Jagger Jourdan Dunn Malaika FirthBjartasta vonin, kvenfatnaður Faustine Steinmetz Molly Goddard Thomas TaitBjartasta vonin, herrafatnaður Astrid Andersen Grace Wales Bonner Mr HareBjartasta vonin, skartgripahönnun Charlotte Simone Fernando Jorge Jordan AskillNýliði ársins Craig Green Emilia Wickstead Mary KatrantzouTískuhús ársins Erdem Margaret Howell Paul SmithAuglýsingaherferð Burberry Céline Givenchy Glamour Tíska Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Kendall Jenner landaði fjórum október forsíðum Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour
Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna voru tilkynntar í dag. Victoria Beckham er tilnefnd sem kvenfatahönnuður ársins, en merki hennar Victoria Beckham fékk verðlaun sem merki ársins í fyrra. Þá er Tom Ford tilnefndur í tveimur flokkum herrafatahönnuður ársins og besti fatnaður á rauða dreglinum. Burberry, Céline og Givenchy tilnefnd fyrir auglýsingaherferðir ársins. Listann í heild sinni má finna hér fyrir neðan. Verðlaunahátíðin fer fram mánudaginn 23. nóvember í London Coliseum. Emma Watson hlaut British Style awards í fyrra og hér er hún ásamt handhafa þeirra verðlauna 2013, Harry Styles. Hún er í samfesting frá Misha Noo og hann í Lanvin.Glamour/gettyKvenfatahönnuður ársins Christopher Kane J.W. Anderson Victoria BeckhamHerrafatahönnuður ársins E. Tautz J.W. Anderson Tom FordSkartgripahönnuður ársins Charlotte Olympia Sophia Webster Tabitha SimmonsBest á rauða dreglinum Christopher Kane Erdem Roksanda Tom FordTískumerki ársins Alexander McQueen Anya Hindmarch Burberry Stella McCartneyFyrirsæta ársins Georgia May Jagger Jourdan Dunn Malaika FirthBjartasta vonin, kvenfatnaður Faustine Steinmetz Molly Goddard Thomas TaitBjartasta vonin, herrafatnaður Astrid Andersen Grace Wales Bonner Mr HareBjartasta vonin, skartgripahönnun Charlotte Simone Fernando Jorge Jordan AskillNýliði ársins Craig Green Emilia Wickstead Mary KatrantzouTískuhús ársins Erdem Margaret Howell Paul SmithAuglýsingaherferð Burberry Céline Givenchy
Glamour Tíska Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Kendall Jenner landaði fjórum október forsíðum Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour