„Þetta var eins og að vera í Hollywood svolítið“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 2. október 2015 20:35 Aðalleikarar kvikmyndarinnar Þrestir, þau Atli Óskar Fjalarson og Rakel Björk Björnsdóttir, segja nokkra frumsýningargesti ekki hafa treyst sér í gleðskap fyrir myndina í gær að lokinni frumsýningu. Þau komu í viðtal til Margrétar Maack í Íslandi í dag í kvöld. Viðtalið má sjá hér að ofan. „Það eru sum atriði sem eru óþægileg og þá var svolítið fyndið að sjá salinn allan á iði, fólk sökk í sætin og fór að líta hvert á annað. Það var gaman að fylgjast með því,“ sagði Atli Óskar sem var að sjá myndina í fjórða skipti í gær. Hann segist því hafa skemmt sér við að fylgjast með viðbrögðum áhorfenda en kvikmyndin var frumsýnd hér heima í gærkvöldi á kvikmyndahátíðinni RiFF. „Hún fær mann mikið til að hugsa. Hún situr í manni eftir á hef ég heyrt. Það voru nokkrir sem fóru ekki í frumsýningarpartýið í gær því að þeir voru alveg eftir sig og þurftu bara að fara heim og melta hana svolítið,“ segir Atli. „Já, þurftu bara að jafna sig,“ bætti Rakel Björk við. Þau fengu mikla athygli á San Sebastian kvikmyndahátíðinni. „Þetta var eins og að vera í Hollywood svolítið,“ segir Rakel. Hinir ungu leikarar þurftu að veita eiginhandaáritanir og vildu aðdáaendur taka með þeim myndir. Þrestir fer í almennar sýningar í kvikmyndahúsum hér á landi 16. október næstkomandi. Ísland í dag Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira
Aðalleikarar kvikmyndarinnar Þrestir, þau Atli Óskar Fjalarson og Rakel Björk Björnsdóttir, segja nokkra frumsýningargesti ekki hafa treyst sér í gleðskap fyrir myndina í gær að lokinni frumsýningu. Þau komu í viðtal til Margrétar Maack í Íslandi í dag í kvöld. Viðtalið má sjá hér að ofan. „Það eru sum atriði sem eru óþægileg og þá var svolítið fyndið að sjá salinn allan á iði, fólk sökk í sætin og fór að líta hvert á annað. Það var gaman að fylgjast með því,“ sagði Atli Óskar sem var að sjá myndina í fjórða skipti í gær. Hann segist því hafa skemmt sér við að fylgjast með viðbrögðum áhorfenda en kvikmyndin var frumsýnd hér heima í gærkvöldi á kvikmyndahátíðinni RiFF. „Hún fær mann mikið til að hugsa. Hún situr í manni eftir á hef ég heyrt. Það voru nokkrir sem fóru ekki í frumsýningarpartýið í gær því að þeir voru alveg eftir sig og þurftu bara að fara heim og melta hana svolítið,“ segir Atli. „Já, þurftu bara að jafna sig,“ bætti Rakel Björk við. Þau fengu mikla athygli á San Sebastian kvikmyndahátíðinni. „Þetta var eins og að vera í Hollywood svolítið,“ segir Rakel. Hinir ungu leikarar þurftu að veita eiginhandaáritanir og vildu aðdáaendur taka með þeim myndir. Þrestir fer í almennar sýningar í kvikmyndahúsum hér á landi 16. október næstkomandi.
Ísland í dag Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira