Lífleg umræða um Bieber á Twitter: „Einhver að benda honum á að á Íslandi kúka túristar í vegakanti“ Stefán Árni Pálsson skrifar 21. september 2015 14:23 Bieber er staddur á Íslandi. Það hefur kannski ekki farið framhjá neinum að kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er mættur á klakann. Hann lenti í morgun á Keflavíkurflugvelli og hélt síðan næst á Selfoss þar sem stefnan er tekinn á Gullfoss og Geysi. Fátt hefur verið fjallað um annað en dvöl hans á Íslandi á samfélagsmiðlum í dag og hafa tístarar farið mikinn um Bieber-æðið. Hér að neðan má lesa nokkur vel valinn tíst. ATH! MYNDIN ER SAMSETT pic.twitter.com/BWrLPpocVY— Emmsjé (@emmsjegauti) September 21, 2015 okey plis hver nennir með mer gullna hringinn???? @justinbieber— viktoría gunnars (@viktoriagunn) September 21, 2015 Hafði einmitt áhyggjur af því að drengurinn myndi ekki skila þessum tvöfalda kaffibolla sem hann drakk http://t.co/QgqevZJ24d— Þórarinn Hjálmarsson (@thorarinnh) September 21, 2015 Svo er líka mánudagur pic.twitter.com/p43bzqz9hY— Tryggvi Ólafsson (@tryggviolafs) September 21, 2015 Er að gráta útaf justin— THE FG BITCH (@HjordisLiljaH) September 21, 2015 Bieberinn greinilega svangur pic.twitter.com/lHvqcan0IF— Þossi (@thossmeister) September 21, 2015 eina sem ég sé á twitter og fb. JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB— Dunni (@unnar13) September 21, 2015 Ég spái því að Bieber sé hér til að leika son Jar–Jar Binks og C-3PO í nýju myndinni.— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) September 21, 2015 Bieber virðist vera taka einhverskonar skyndibitastaða rúnt - Ætli hann sé að gera ameríska útgáfu af þáttunum hans Frikka Dór?— Þórarinn Hjálmarsson (@thorarinnh) September 21, 2015 Lemon í hádeginu og rakst á góðan félaga, justin bieber !!!!!!— ingibjorg Gisla (@ingibjorggisla) September 21, 2015 justin bieber er bara í alvörunni á islandi WHAT DO YOU MEAN???— Aron Steingrímsson (@aaroningi11) September 21, 2015 Er farinn út að leita af Justin Bieber— StrghtOuttÍsafjörður (@IvarSolocean) September 21, 2015 einhver að benda honum á að á íslandi kúka túristar í vegakanti pic.twitter.com/e1mpSjn5SL— Katrín Atladóttir (@katrinat) September 21, 2015 Mætti Justin Bieber í hádeginu heilsuðumst og létt spjall @ingibjorggisla @DanGulli— Valþór Pétursson (@vallipera) September 21, 2015 Núna byrjar LemonBoy @JGGeirdal að raka inn cash. Biebmachine @justinbieber skellti sér á Lemon í Kef. Tekur mig með á snekkjuna Tat-Man!— Egill Einarsson (@EgillGillz) September 21, 2015 Justin Bieber at a Subway in Keflavik, Iceland today. #EMABiggestFansJustinBieber pic.twitter.com/itncdBl3rh— Justin Bieber News (@bizzle_I) September 21, 2015 Justin Bieber at a gas station in Selfoss, Iceland today. #EMABiggestFansJustinBieber pic.twitter.com/neiXw16QPx— Justin Bieber News (@bizzle_I) September 21, 2015 Justin Bieber at a gas station in Selfoss, Iceland today. #EMABiggestFansJustinBieber pic.twitter.com/4hrGL9O7Fa— Justin Bieber News (@bizzle_I) September 21, 2015 Justin Bieber and a fan in Iceland today. #EMABiggestFansJustinBieber pic.twitter.com/CiWLu4VJDv— Justin Bieber News (@bizzle_I) September 21, 2015 Justin Bieber with the journalist today in Iceland. #EMABiggestFansJustinBieber pic.twitter.com/LVNsmX7DoK— Justin Bieber News (@bizzle_I) September 21, 2015 Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Bieber pantaði sér Kalkúnsbringubát: Starfsmaðurinn enn í sjokki Popparinn Justin Bieber henti sér á Subway í Reykjanesbæ í morgun en þetta kemur fram á Facebook-síðu Subway á Íslandi. 21. september 2015 13:32 Lífvörður Bieber bannaði myndatökur í Reykjanesbæ Vikan byrjar ágætlega hjá Ingibjörgu Gísladóttur sem rakst á engan annan en Justin Bieber í morgun. 21. september 2015 12:06 Justin Bieber á Íslandi: Kom við á Lemon í Reykjanesbæ Kanadíski tónlistamaðurinn Justin Bieber lenti í dag á Keflavíkurvelli en ekki er ljóst hvort hann sé í fríi eða einungis að millilenda. 21. september 2015 12:01 Bieber notaði almenningssalerni á Selfossi: Stefnir á gullna hringinn Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er mættur á Selfoss en mynd náðist af honum fyrir utan Olís þar í bæ. 21. september 2015 13:49 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Það hefur kannski ekki farið framhjá neinum að kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er mættur á klakann. Hann lenti í morgun á Keflavíkurflugvelli og hélt síðan næst á Selfoss þar sem stefnan er tekinn á Gullfoss og Geysi. Fátt hefur verið fjallað um annað en dvöl hans á Íslandi á samfélagsmiðlum í dag og hafa tístarar farið mikinn um Bieber-æðið. Hér að neðan má lesa nokkur vel valinn tíst. ATH! MYNDIN ER SAMSETT pic.twitter.com/BWrLPpocVY— Emmsjé (@emmsjegauti) September 21, 2015 okey plis hver nennir með mer gullna hringinn???? @justinbieber— viktoría gunnars (@viktoriagunn) September 21, 2015 Hafði einmitt áhyggjur af því að drengurinn myndi ekki skila þessum tvöfalda kaffibolla sem hann drakk http://t.co/QgqevZJ24d— Þórarinn Hjálmarsson (@thorarinnh) September 21, 2015 Svo er líka mánudagur pic.twitter.com/p43bzqz9hY— Tryggvi Ólafsson (@tryggviolafs) September 21, 2015 Er að gráta útaf justin— THE FG BITCH (@HjordisLiljaH) September 21, 2015 Bieberinn greinilega svangur pic.twitter.com/lHvqcan0IF— Þossi (@thossmeister) September 21, 2015 eina sem ég sé á twitter og fb. JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB— Dunni (@unnar13) September 21, 2015 Ég spái því að Bieber sé hér til að leika son Jar–Jar Binks og C-3PO í nýju myndinni.— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) September 21, 2015 Bieber virðist vera taka einhverskonar skyndibitastaða rúnt - Ætli hann sé að gera ameríska útgáfu af þáttunum hans Frikka Dór?— Þórarinn Hjálmarsson (@thorarinnh) September 21, 2015 Lemon í hádeginu og rakst á góðan félaga, justin bieber !!!!!!— ingibjorg Gisla (@ingibjorggisla) September 21, 2015 justin bieber er bara í alvörunni á islandi WHAT DO YOU MEAN???— Aron Steingrímsson (@aaroningi11) September 21, 2015 Er farinn út að leita af Justin Bieber— StrghtOuttÍsafjörður (@IvarSolocean) September 21, 2015 einhver að benda honum á að á íslandi kúka túristar í vegakanti pic.twitter.com/e1mpSjn5SL— Katrín Atladóttir (@katrinat) September 21, 2015 Mætti Justin Bieber í hádeginu heilsuðumst og létt spjall @ingibjorggisla @DanGulli— Valþór Pétursson (@vallipera) September 21, 2015 Núna byrjar LemonBoy @JGGeirdal að raka inn cash. Biebmachine @justinbieber skellti sér á Lemon í Kef. Tekur mig með á snekkjuna Tat-Man!— Egill Einarsson (@EgillGillz) September 21, 2015 Justin Bieber at a Subway in Keflavik, Iceland today. #EMABiggestFansJustinBieber pic.twitter.com/itncdBl3rh— Justin Bieber News (@bizzle_I) September 21, 2015 Justin Bieber at a gas station in Selfoss, Iceland today. #EMABiggestFansJustinBieber pic.twitter.com/neiXw16QPx— Justin Bieber News (@bizzle_I) September 21, 2015 Justin Bieber at a gas station in Selfoss, Iceland today. #EMABiggestFansJustinBieber pic.twitter.com/4hrGL9O7Fa— Justin Bieber News (@bizzle_I) September 21, 2015 Justin Bieber and a fan in Iceland today. #EMABiggestFansJustinBieber pic.twitter.com/CiWLu4VJDv— Justin Bieber News (@bizzle_I) September 21, 2015 Justin Bieber with the journalist today in Iceland. #EMABiggestFansJustinBieber pic.twitter.com/LVNsmX7DoK— Justin Bieber News (@bizzle_I) September 21, 2015
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Bieber pantaði sér Kalkúnsbringubát: Starfsmaðurinn enn í sjokki Popparinn Justin Bieber henti sér á Subway í Reykjanesbæ í morgun en þetta kemur fram á Facebook-síðu Subway á Íslandi. 21. september 2015 13:32 Lífvörður Bieber bannaði myndatökur í Reykjanesbæ Vikan byrjar ágætlega hjá Ingibjörgu Gísladóttur sem rakst á engan annan en Justin Bieber í morgun. 21. september 2015 12:06 Justin Bieber á Íslandi: Kom við á Lemon í Reykjanesbæ Kanadíski tónlistamaðurinn Justin Bieber lenti í dag á Keflavíkurvelli en ekki er ljóst hvort hann sé í fríi eða einungis að millilenda. 21. september 2015 12:01 Bieber notaði almenningssalerni á Selfossi: Stefnir á gullna hringinn Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er mættur á Selfoss en mynd náðist af honum fyrir utan Olís þar í bæ. 21. september 2015 13:49 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Bieber pantaði sér Kalkúnsbringubát: Starfsmaðurinn enn í sjokki Popparinn Justin Bieber henti sér á Subway í Reykjanesbæ í morgun en þetta kemur fram á Facebook-síðu Subway á Íslandi. 21. september 2015 13:32
Lífvörður Bieber bannaði myndatökur í Reykjanesbæ Vikan byrjar ágætlega hjá Ingibjörgu Gísladóttur sem rakst á engan annan en Justin Bieber í morgun. 21. september 2015 12:06
Justin Bieber á Íslandi: Kom við á Lemon í Reykjanesbæ Kanadíski tónlistamaðurinn Justin Bieber lenti í dag á Keflavíkurvelli en ekki er ljóst hvort hann sé í fríi eða einungis að millilenda. 21. september 2015 12:01
Bieber notaði almenningssalerni á Selfossi: Stefnir á gullna hringinn Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er mættur á Selfoss en mynd náðist af honum fyrir utan Olís þar í bæ. 21. september 2015 13:49