Heimsmetið í Donkey Kong slegið tvisvar á sex tímum Samúel Karl Ólason skrifar 21. september 2015 14:53 Donkey Kong hefur verið vinsæll um áraraðir. Vísir/Getty Donkey Kong er líklega einhver vinsælasti tölvuleikur sem hefur verið gerður. Fyrst var hægt að spila hann í spilakössum árið 1981, en nú er leikurinn orðinn að skringilegri keppnisíþrótt. Oft á tíðum líða heilu árin áður en stigamet falla, en það var ekki svo nú nýverið. Heimasíðan DonkeyKongForum hélt nýverið mót í leiknum gamla. Þar tókst manni sem heitir Wes Copeland að ná 1.170.500 stigum og sló hann þannig út met Robbie Lakeman, samkvæmt Wired. Lakeman var þó ekki hættur og tókst honum að ná 1.172.100 stigum, eða einungis 1.600 stigum meira en Copeland. Þannig setti hann nýtt heimsmet og hélt sæti sínu.Hér má sjá hluta af spilun Copeland Watch live video from WesCopeland on Twitch Þegar Lakeman setti met sitt aftur. Watch live video from lakeman421 on Twitch Leikjavísir Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Fleiri fréttir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy Sjá meira
Donkey Kong er líklega einhver vinsælasti tölvuleikur sem hefur verið gerður. Fyrst var hægt að spila hann í spilakössum árið 1981, en nú er leikurinn orðinn að skringilegri keppnisíþrótt. Oft á tíðum líða heilu árin áður en stigamet falla, en það var ekki svo nú nýverið. Heimasíðan DonkeyKongForum hélt nýverið mót í leiknum gamla. Þar tókst manni sem heitir Wes Copeland að ná 1.170.500 stigum og sló hann þannig út met Robbie Lakeman, samkvæmt Wired. Lakeman var þó ekki hættur og tókst honum að ná 1.172.100 stigum, eða einungis 1.600 stigum meira en Copeland. Þannig setti hann nýtt heimsmet og hélt sæti sínu.Hér má sjá hluta af spilun Copeland Watch live video from WesCopeland on Twitch Þegar Lakeman setti met sitt aftur. Watch live video from lakeman421 on Twitch
Leikjavísir Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Fleiri fréttir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy Sjá meira