Fullyrt að forstjóri Porsche taki við Volkswagen Finnur Thorlacius skrifar 24. september 2015 16:24 Matthias Müller fyrir framan Porsche 918 Spyder. Líkt og gert hefur verið ráð fyrir svo til alla þessa viku fullyrða margir vefmiðlar sem fjalla um bíla að eftirmaður Martin Winterkorn í forstjórastóli Volkswagen verði núverandi forstjóri Porsche, Matthias Müller. Winterkorn sagði af sér í gær þrátt fyrir að í leiðinni hafi hann greint frá því að hann vissi ekkert um dísilvélasvindl Volkswagen. Endanlega greinir Volkswagen þó ekki frá ráðningunni fyrr en á morgun. Einn af ráðherrum í ríkisstjórn Þýskalands, Sigmar Gabriel, lét hafa eftir sér að ákvörðunin um dísilvélasvindlið hafi verið tekin áður en Martin Winterkorn var ráðinn forstjóri árið 2007 og að á þeim tíma hafi hann unnið fyrir Audi. Þrátt fyrir það hafi hann sagt af sér og axlað með því þá miklu ábyrgð sem nú hvílir á fyrirtækinu. Gabriel segist bera mikla virðingu fyrir Winterkorn með ákvörðun sinni en hann hafi ekki á nokkurn hátt borið beina ábyrgð á svindlinu. Fullyrt að forstjóri Porsche taki við Volkswagen Skandall hjá Volkswagen Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent
Líkt og gert hefur verið ráð fyrir svo til alla þessa viku fullyrða margir vefmiðlar sem fjalla um bíla að eftirmaður Martin Winterkorn í forstjórastóli Volkswagen verði núverandi forstjóri Porsche, Matthias Müller. Winterkorn sagði af sér í gær þrátt fyrir að í leiðinni hafi hann greint frá því að hann vissi ekkert um dísilvélasvindl Volkswagen. Endanlega greinir Volkswagen þó ekki frá ráðningunni fyrr en á morgun. Einn af ráðherrum í ríkisstjórn Þýskalands, Sigmar Gabriel, lét hafa eftir sér að ákvörðunin um dísilvélasvindlið hafi verið tekin áður en Martin Winterkorn var ráðinn forstjóri árið 2007 og að á þeim tíma hafi hann unnið fyrir Audi. Þrátt fyrir það hafi hann sagt af sér og axlað með því þá miklu ábyrgð sem nú hvílir á fyrirtækinu. Gabriel segist bera mikla virðingu fyrir Winterkorn með ákvörðun sinni en hann hafi ekki á nokkurn hátt borið beina ábyrgð á svindlinu. Fullyrt að forstjóri Porsche taki við Volkswagen
Skandall hjá Volkswagen Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent