Óförðuð með ellefu vörum Ritstjórn skrifar 24. september 2015 17:30 Förðunin hjá Gucci var svo sannarlega ekki í aðalhlutverki, þó hún hafi spilað sitt hlutverk. Fyrirsætan hér fyrir ofan lítur út fyrir að vera óförðuð en er það svo sannarlega ekki. Það kemur örugglega einhverju á óvart að samtals voru notaðar ellefu snyrtivörur til þess að farða hverja fyrirsætu fyrir sig. Förðunarmeistari Gucci, Pat McGrath, hannaði förðunina en með henni vildi hún draga fram náttúrulega beinabyggingu fyrirsætanna, án þess þó að skyggja of mikið. Facechart fyrir sýningunaTil þess að fá húðina sem náttúrulegasta þurrkaði hún umframfarða af kinnunum svo þær yrðu náttúrulega bleikar. „Ég tók farðann af þar sem mér fannst hann vera að gera húðina óeðlilega. Þetta er algjör andstaða við það sem allir eru að gera í dag, með ofur skyggingum og „pönnuköku“ lagaðri húð.“ Glamour Fegurð Mest lesið Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Dragtir og litrík jakkaföt áberandi á rauða dreglinum Glamour Feminísk ádeila og töffaraskapur í sumarlínu Dior Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Chrissy Teigin viðurkennir að hafa farið í lýtaaðgerð Glamour Ævintýri og rómantík í apríl Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour
Förðunin hjá Gucci var svo sannarlega ekki í aðalhlutverki, þó hún hafi spilað sitt hlutverk. Fyrirsætan hér fyrir ofan lítur út fyrir að vera óförðuð en er það svo sannarlega ekki. Það kemur örugglega einhverju á óvart að samtals voru notaðar ellefu snyrtivörur til þess að farða hverja fyrirsætu fyrir sig. Förðunarmeistari Gucci, Pat McGrath, hannaði förðunina en með henni vildi hún draga fram náttúrulega beinabyggingu fyrirsætanna, án þess þó að skyggja of mikið. Facechart fyrir sýningunaTil þess að fá húðina sem náttúrulegasta þurrkaði hún umframfarða af kinnunum svo þær yrðu náttúrulega bleikar. „Ég tók farðann af þar sem mér fannst hann vera að gera húðina óeðlilega. Þetta er algjör andstaða við það sem allir eru að gera í dag, með ofur skyggingum og „pönnuköku“ lagaðri húð.“
Glamour Fegurð Mest lesið Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Dragtir og litrík jakkaföt áberandi á rauða dreglinum Glamour Feminísk ádeila og töffaraskapur í sumarlínu Dior Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Chrissy Teigin viðurkennir að hafa farið í lýtaaðgerð Glamour Ævintýri og rómantík í apríl Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour