Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Ritstjórn skrifar 28. september 2015 10:45 Marni Glamour/Getty Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo Glamour Tíska Mest lesið Sturlaðir tímar Glamour Geirvartan frelsuð hjá Saint Laurent Glamour J.Crew kápa Meghan strax uppseld Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Halda í köflótta mynstrið í London Glamour Fékk mömmu sína til að sitja fyrir Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour
Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo
Glamour Tíska Mest lesið Sturlaðir tímar Glamour Geirvartan frelsuð hjá Saint Laurent Glamour J.Crew kápa Meghan strax uppseld Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Halda í köflótta mynstrið í London Glamour Fékk mömmu sína til að sitja fyrir Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour