RIFF að ná hápunkti - Heiðursgestirnir mættir Stefán Árni Pálsson skrifar 28. september 2015 17:30 Mikil stemmning var á sjónrænni matarveislu RIFF. Mynd Julie Rowland RIFF hátíðin er nú að hápunkti sínum en von er á heiðursgestum hátíðarinnar til landsins í dag og á morgun. Í kvöld verður nýjasta mynd Margarethe von Trotta Í týndum heimi sýnd klukkan 19.30 í Bíó Paradís en eftir sýningu myndarinnar mun frú Vigdís Finnbogadóttir leiða umræður og spjall við von Trottu. Á morgun klukkan 15 verður svo opið meistaraspjall þar sem gestum gefst tækifæri að kynnast verkum hennar, vinnuaðferðum og persónusköpun. David Cronenberg mun svo koma til landsins á morgun og mun svara spurningum áhorfenda eftir sýningu myndarinnar Crash klukkan sex annað kvöld í Háskólabíó. Cronenberg mun svo standa fyrir opnu meistaraspjalli í hátíðarsal Háskóla Íslands klukkan 13 á miðvikudag. Þau von Trotta og Cronenberg munu svo á miðvikudag hljóta heiðursverðlaun RIFF-hátíðarinnar við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Hátíðin á von á hátt 100 erlendum gestum í vikunni, bæði þátttakendur í Talent Lab smiðju hátíðarinnar, leikstjórum mynda á henni og fagfólki sem sæki sérstaka bransadagadagskrá RIFF sem hefjast mun á miðvikudag. Í tilkynningu frá hátíðinni kemur fram að aðsókn hafi verið með miklum ágætum. Uppselt hefur verið á talsvert af atburðum og er fólk hvatt til að tryggja sér miða á vinsælar sýningar með fyrirvara inn á heimasíðu hátíðarinnar. RIFF Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Fleiri fréttir Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Sjá meira
RIFF hátíðin er nú að hápunkti sínum en von er á heiðursgestum hátíðarinnar til landsins í dag og á morgun. Í kvöld verður nýjasta mynd Margarethe von Trotta Í týndum heimi sýnd klukkan 19.30 í Bíó Paradís en eftir sýningu myndarinnar mun frú Vigdís Finnbogadóttir leiða umræður og spjall við von Trottu. Á morgun klukkan 15 verður svo opið meistaraspjall þar sem gestum gefst tækifæri að kynnast verkum hennar, vinnuaðferðum og persónusköpun. David Cronenberg mun svo koma til landsins á morgun og mun svara spurningum áhorfenda eftir sýningu myndarinnar Crash klukkan sex annað kvöld í Háskólabíó. Cronenberg mun svo standa fyrir opnu meistaraspjalli í hátíðarsal Háskóla Íslands klukkan 13 á miðvikudag. Þau von Trotta og Cronenberg munu svo á miðvikudag hljóta heiðursverðlaun RIFF-hátíðarinnar við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Hátíðin á von á hátt 100 erlendum gestum í vikunni, bæði þátttakendur í Talent Lab smiðju hátíðarinnar, leikstjórum mynda á henni og fagfólki sem sæki sérstaka bransadagadagskrá RIFF sem hefjast mun á miðvikudag. Í tilkynningu frá hátíðinni kemur fram að aðsókn hafi verið með miklum ágætum. Uppselt hefur verið á talsvert af atburðum og er fólk hvatt til að tryggja sér miða á vinsælar sýningar með fyrirvara inn á heimasíðu hátíðarinnar.
RIFF Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Fleiri fréttir Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Sjá meira