Suzuki selur 1,5% hlut sinn í Volkswagen Finnur Thorlacius skrifar 29. september 2015 16:41 Þegar allt lék í lyndi milli Suzuki og Volkswagen. Á þeim tíma þegar mikil áform voru uppi um samstarf Suzuki og Volkswagen fyrir nokkrum árum keypti Suzuki 1,5% í Volkswagen Group og Volkswagen keypti 19,9% hlut í Suzuki. Af samstarfi fyrirtækjanna varð lítið og endaði með því að fyrirtækin vændu hvort annað um brigsl og samningsbrot. Volkswagen var gert af dómstólum að selja aftur 19,9% hlut sinn í Suzuki til Suzuki í sumar. Nú hefur Suzuki líka selt hlut sinn í Volkswagen Group til Porsche Automobil Holding SE, sem á eftir kaupin 52,2% í Volkswagen Group. Suzuki getur tekjufært 39 milljarða króna hagnað með þessari sölu. Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent
Á þeim tíma þegar mikil áform voru uppi um samstarf Suzuki og Volkswagen fyrir nokkrum árum keypti Suzuki 1,5% í Volkswagen Group og Volkswagen keypti 19,9% hlut í Suzuki. Af samstarfi fyrirtækjanna varð lítið og endaði með því að fyrirtækin vændu hvort annað um brigsl og samningsbrot. Volkswagen var gert af dómstólum að selja aftur 19,9% hlut sinn í Suzuki til Suzuki í sumar. Nú hefur Suzuki líka selt hlut sinn í Volkswagen Group til Porsche Automobil Holding SE, sem á eftir kaupin 52,2% í Volkswagen Group. Suzuki getur tekjufært 39 milljarða króna hagnað með þessari sölu.
Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent