Kóngur Bollywood búinn að læra íslenskt orð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. ágúst 2015 21:45 Shak Rukh Khan nýtur gríðarlegra vinsælda á Indlandi. Vísir/AFP Indverski Bollywood-leikarinn og söngvarinn Shak Rukh Khan er mættur til Íslands. SRK, oft nefndur konungur Bollywood, hyggst taka upp myndband við lag sitt hér á landi.Miðlar ytra greindu frá því fyrir tæpri viku að SRK væri á leið til Íslands en myndbandið verður tekið á svörtum sandi, með íslensku brimi og glæsilegu útsýni við sjávarsíðuna. Íslandsheimsóknin er hluti af tólf daga ferðalagi SRK og félaga. SRK lenti á landinu í dag og var líklega á leiðinni í eða úr Bláa lóninu í dag þegar hann birti mynd af jarðvarmavirkuninni í Svartsengi á Facebook og Twitter því til staðfestingar að hann væri kominn til landsins. Leikarinn er með um 15 milljónir fylgjenda á hvorri síðu og fleiri þúsund sem líka við myndina og deila henni. Fjórum tímum eftir að SRK tíst hafa rúmlega 1300 deilt því og tæplega 2500 líkað við það. Fjölmargir aðdáendur hans deila í framhaldinu myndum frá eigin heimsóknum til Íslands og láta hann vita af hverju hann megi ekki missa hér á landi. SRK verður fimmtugur í nóvember en hann er einn tekjuhæsti leikari heims.Iceland...Gluggavedur, means window weather. My guide Gunnar tells me not exactly but my 1st day, so will go with it. pic.twitter.com/gJPU7oaBgr— Shah Rukh Khan (@iamsrk) August 24, 2015 Tengdar fréttir Stjörnur Bollywood elska friðinn sem þær fá á Íslandi „Á Íslandi gat ég gengið óáreittur um göturnar,“ segir indverska stjarnan Amir Khan 19. ágúst 2015 10:00 Robert Downey Jr. tekjuhæsti leikari heims Sjáðu listann. 5. ágúst 2015 11:47 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Sjá meira
Indverski Bollywood-leikarinn og söngvarinn Shak Rukh Khan er mættur til Íslands. SRK, oft nefndur konungur Bollywood, hyggst taka upp myndband við lag sitt hér á landi.Miðlar ytra greindu frá því fyrir tæpri viku að SRK væri á leið til Íslands en myndbandið verður tekið á svörtum sandi, með íslensku brimi og glæsilegu útsýni við sjávarsíðuna. Íslandsheimsóknin er hluti af tólf daga ferðalagi SRK og félaga. SRK lenti á landinu í dag og var líklega á leiðinni í eða úr Bláa lóninu í dag þegar hann birti mynd af jarðvarmavirkuninni í Svartsengi á Facebook og Twitter því til staðfestingar að hann væri kominn til landsins. Leikarinn er með um 15 milljónir fylgjenda á hvorri síðu og fleiri þúsund sem líka við myndina og deila henni. Fjórum tímum eftir að SRK tíst hafa rúmlega 1300 deilt því og tæplega 2500 líkað við það. Fjölmargir aðdáendur hans deila í framhaldinu myndum frá eigin heimsóknum til Íslands og láta hann vita af hverju hann megi ekki missa hér á landi. SRK verður fimmtugur í nóvember en hann er einn tekjuhæsti leikari heims.Iceland...Gluggavedur, means window weather. My guide Gunnar tells me not exactly but my 1st day, so will go with it. pic.twitter.com/gJPU7oaBgr— Shah Rukh Khan (@iamsrk) August 24, 2015
Tengdar fréttir Stjörnur Bollywood elska friðinn sem þær fá á Íslandi „Á Íslandi gat ég gengið óáreittur um göturnar,“ segir indverska stjarnan Amir Khan 19. ágúst 2015 10:00 Robert Downey Jr. tekjuhæsti leikari heims Sjáðu listann. 5. ágúst 2015 11:47 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Sjá meira
Stjörnur Bollywood elska friðinn sem þær fá á Íslandi „Á Íslandi gat ég gengið óáreittur um göturnar,“ segir indverska stjarnan Amir Khan 19. ágúst 2015 10:00