Aníta í sterkum riðli í undanrásunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. ágúst 2015 16:30 Aníta og Jenny Meadows eigast aftur við í nótt. vísir/getty Aníta Hinriksdóttir keppir í nótt í 800 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína. Þetta er fyrsta heimsmeistaramót hinnar 19 ára gömlu Anítu í fullorðinsflokki á ferlinum. Aníta er í sjötta og síðasta riðlinum sem þykir mjög sterkur. Þrjár fyrstu í hverjum riðli fara áfram í undanúrslit auk þeirra sex sem eru með besta tímann þar fyrir utan. Aníta hefur keppt við alla hina sex keppendurna í sínum riðli áður. Hún keppti m.a. við Jenny Meadows frá Bretlandi og Selinu Büchel frá Sviss á EM innanhúss í Prag í mars á þessu ári en Büchel varð hlutskörpust þar. Meadows er reyndust af þeim sjö hlaupurum sem eru í riðli Anítu en þessi 34 ára kempa hefur komist á pall á EM og HM, bæði innan- og utanhúss.Büchel hefur hlaupið hraðast í ár af þeim konum sem Aníta mætir í nótt.vísir/gettyBesti tími Meadows er 1:57,93 mínútur en hin marókkóska Malika Akkaoui á besta tíma þeirra keppenda sem skipa riðil sex, eða 1:57,64. Büchel á hins vegar besta tíma þessara sjö keppenda í ár, eða 1:57,95. Besti tími Anítu í greininni er 2:00,49 en hún náði þeim tíma á móti í Mannheim í lok júní 2013. Besti tími Anítu í ár er 2:01,15 en hún náði honum á móti í Nimone í Belgíu 1. ágúst síðastliðinn. Hlaupið í riðli Anítu hefst um klukkan þrjú í nótt að íslenskum tíma.Þessar hlaupa í riðli 6: Besti tími í ár - Besti tími Selina Büchel (Sviss) 1:57,95 - 1:57,95 Anastasiia Tkachuk (Úkraína) 2:00,21 - 2:00,21 Melissa Bishop (Kanada) 1:59,52 - 1:59,52 Margaret Nyairera Wambui (Kenýa) 2:01,32 - 2:00,49 Malika Akkaoui (Marokkó) 2:00,69 - 1:57,64 Jennifer Meadows (Bretland) 1:59,21 - 1:57,93 Aníta Hinriksdóttir (Ísland) 2:01,15 - 2:00,49 Frjálsar íþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir keppir í nótt í 800 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína. Þetta er fyrsta heimsmeistaramót hinnar 19 ára gömlu Anítu í fullorðinsflokki á ferlinum. Aníta er í sjötta og síðasta riðlinum sem þykir mjög sterkur. Þrjár fyrstu í hverjum riðli fara áfram í undanúrslit auk þeirra sex sem eru með besta tímann þar fyrir utan. Aníta hefur keppt við alla hina sex keppendurna í sínum riðli áður. Hún keppti m.a. við Jenny Meadows frá Bretlandi og Selinu Büchel frá Sviss á EM innanhúss í Prag í mars á þessu ári en Büchel varð hlutskörpust þar. Meadows er reyndust af þeim sjö hlaupurum sem eru í riðli Anítu en þessi 34 ára kempa hefur komist á pall á EM og HM, bæði innan- og utanhúss.Büchel hefur hlaupið hraðast í ár af þeim konum sem Aníta mætir í nótt.vísir/gettyBesti tími Meadows er 1:57,93 mínútur en hin marókkóska Malika Akkaoui á besta tíma þeirra keppenda sem skipa riðil sex, eða 1:57,64. Büchel á hins vegar besta tíma þessara sjö keppenda í ár, eða 1:57,95. Besti tími Anítu í greininni er 2:00,49 en hún náði þeim tíma á móti í Mannheim í lok júní 2013. Besti tími Anítu í ár er 2:01,15 en hún náði honum á móti í Nimone í Belgíu 1. ágúst síðastliðinn. Hlaupið í riðli Anítu hefst um klukkan þrjú í nótt að íslenskum tíma.Þessar hlaupa í riðli 6: Besti tími í ár - Besti tími Selina Büchel (Sviss) 1:57,95 - 1:57,95 Anastasiia Tkachuk (Úkraína) 2:00,21 - 2:00,21 Melissa Bishop (Kanada) 1:59,52 - 1:59,52 Margaret Nyairera Wambui (Kenýa) 2:01,32 - 2:00,49 Malika Akkaoui (Marokkó) 2:00,69 - 1:57,64 Jennifer Meadows (Bretland) 1:59,21 - 1:57,93 Aníta Hinriksdóttir (Ísland) 2:01,15 - 2:00,49
Frjálsar íþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Sjá meira