FIA íhugar yfirbyggðan ökumannsklefa Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 25. ágúst 2015 17:23 Red Bull hugmyndabíll með yfirbyggðum ökumannsklefa. Hér er yfirbyggingin svipuð þeim sem finnast á orustuþotum. Vísir/Gran Turismo Alþjóða akstursíþrótta sambandið FIA íhugar alvarlega að setja reglur um að allir ökumannsklefar verði yfirbyggðir. Rannsóknir hejast á ný í september.Justin Wilson, fyrrum Formúlu 1 ökumaður lést eftir slys í Indy kappakstri á Pocono brautinni á sunnudag. Wilson fékk brot úr öðrum bíl á hjálminn og ók stjórnlaust á varnarvegg. Slysið á sunnudag endurvakti umræðu sem síðast fór fram eftir slys Jules Bianchi í japanska kappakstrinum á síðasta ári, Binachi lést fyrr í sumar eftir að hafa legið í dái frá því að slysið varð, 5. október í fyrra.Felipe Massa varð fyrir höfuðmeiðslum árið 2009 þegar gormur lenti í hjálmi hans á mikilli ferð og rotaði hann.Henry Surtees lést er laust dekk lenti á hjálmi hans í Formúlu 2 kappakstri árið 2009.Charlie Whiting, regluvörður FIA. Jean Todt, forseti FIA. Jean-Charles Piette yfirlæknir FIA og Ian Roberts, yfirmaður öryggismála hjá FIA.Vísir/GettyFIA hefur reynt ýmsar leiðir í gegnum tíðina til að koma í veg fyrir slys af þessu tagi. Fyrstu tilraunir með yfirbyggingu í anda orustuþotna virkuðu ekki, annað hvort splúndraðist yfirbyggingin eða þá að hún skaut aðskotahlutnum hátt í loft upp. Slíkt skapaði mögulega mikla hættu fyrir áhorfendur. Stærsta vandamálið við yfirbyggða ökumannsklefa er að ná ökumanni úr bílnum ef slys verður. Allar tafir á því að ökumenn komist undir læknishendur geta skipt sköpum. Gallarnir voru taldir veigameiri en kostirnir. Atvik sem átti sér stað í austurríska kappakstrinum er ágætis dæmi um af hverju niðurstaðan er þessi. Fernando Alonso og Kimi Raikkonen lentu í árekstri og endaði bíll Alonso ofan á bíl Raikkonen. Það hefði tekið mikilvægar mínútur að ná Raikkonen úr bílnum ef ökumannsklefinn hefði verið lokaður.Nýjasta hugmyndin Í næsta mánuði hefjast prófanir á nýrri hugmynd um einskonar blöð eða spaða sem myndu standa lóðrétt upp úr yfirbyggingu bílsins, fyrir framan höfuð ökumanns. Þessi hugmynd var rædd á fundi tæknistjóra Formúlu 1 liða í síðustu viku. Áður en slysið varð um helgina. „Ég sé fyrir mér að það þetta muni gerast einn daginn. Við munum finna eitthvað til að minnka líkur á því að ökumenn verði fyrir meiðslum,“ sagði Charlie Whiting regluvörður FIA, aðspurður um líklega þróun mála.Juan Fangio árið 1952.Vísir/GettyHefð er ekki hæf sem rök Hefðin er oft notuð sem rök gegn lokuðum ökumannsklefum. Hefð er ekki tæk sem rök þegar kemur að öryggismálum. Það þarf að breyta einhverju, ef hefðin hefði alltaf vinningin notuðu ökumenn enn hjálma úr leðri. Það er ef einhver vogaði sér enn að aka Formúlu 1 bíl. Opnir ökumannsklefar eru líklega alvarlegasti öryggisgalli sem Formúlu 1 bílar nútímans hafa. Ég viðurkenni að sú hugmynd var í höfði mér að hættan væri hluti af sjarmanum við Formúlu 1. Sú hugmynd hefur gjörbreyst núna á skömmum tíma. Hættan verður alltaf til staðar að einhverju leyti en dauðsföllin eru óásættanlegur hluti af kappakstri. Formúla Tengdar fréttir Jules Bianchi látinn Formúlu 1-ökumaðurinn, Jules Bianchi, er látinn, níu mánuðum eftir að hann hlaut alvarleg höfuðmeiðsl í alvarlegu slysi í japanska kappakstrinum í október í fyrra. 18. júlí 2015 09:28 Ólíklegt að Jules Bianchi nái meðvitund Jules Bianchi lenti í alvarlegu slysi á sunnudag í japanska kappakstrinum. Hann hefur nú verið greindur með alvarlega áverka á heila. 9. október 2014 16:00 Massa reyndist höfuðkúpubrotinn eftir slys Brasilíumaðurinn Felipe Massa liggur á gjörgæsludeild á spítala í Búdapest eftir slys í tímatökum í dag. Hann skall harkalega á varnarvegg eftir að aðskotahlutur skaust í hjálm hans og rotaði hann. 25. júlí 2009 17:11 Óttast var um líf Massa eftir óhapp Tímatakan fyrir kappaksturinn í Ungverjalandi tók á sig dramatíska mynd þegar Felipe Massa keyrði beint útaf á varnarvegg eftir að hafa fengið brot úr öðrum bíl í hjálminn á fullri ferð. 25. júlí 2009 14:13 Bílskúrinn: Baráttan í Belgíu Lewis Hamilton er nú búinn að tryggja sér ráspólsbikar ársins. Óvæntir atburðir áttu sér stað í belgíska kappakstrinum. 24. ágúst 2015 22:45 Neyðaraðgerð bjargaði lífi Massa Brasilíumaðurinn Felipe Massa hefur verið vakinn úr dái, en honum hefur verið haldið meira og minna sofandi síðan hann lenti í óhappi í tímatökum í Búdapest á laugardag. Sérstakur blaðamannafundur var haldin á AEK spítalanum í Búdapest í kvöld. 27. júlí 2009 21:41 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Alþjóða akstursíþrótta sambandið FIA íhugar alvarlega að setja reglur um að allir ökumannsklefar verði yfirbyggðir. Rannsóknir hejast á ný í september.Justin Wilson, fyrrum Formúlu 1 ökumaður lést eftir slys í Indy kappakstri á Pocono brautinni á sunnudag. Wilson fékk brot úr öðrum bíl á hjálminn og ók stjórnlaust á varnarvegg. Slysið á sunnudag endurvakti umræðu sem síðast fór fram eftir slys Jules Bianchi í japanska kappakstrinum á síðasta ári, Binachi lést fyrr í sumar eftir að hafa legið í dái frá því að slysið varð, 5. október í fyrra.Felipe Massa varð fyrir höfuðmeiðslum árið 2009 þegar gormur lenti í hjálmi hans á mikilli ferð og rotaði hann.Henry Surtees lést er laust dekk lenti á hjálmi hans í Formúlu 2 kappakstri árið 2009.Charlie Whiting, regluvörður FIA. Jean Todt, forseti FIA. Jean-Charles Piette yfirlæknir FIA og Ian Roberts, yfirmaður öryggismála hjá FIA.Vísir/GettyFIA hefur reynt ýmsar leiðir í gegnum tíðina til að koma í veg fyrir slys af þessu tagi. Fyrstu tilraunir með yfirbyggingu í anda orustuþotna virkuðu ekki, annað hvort splúndraðist yfirbyggingin eða þá að hún skaut aðskotahlutnum hátt í loft upp. Slíkt skapaði mögulega mikla hættu fyrir áhorfendur. Stærsta vandamálið við yfirbyggða ökumannsklefa er að ná ökumanni úr bílnum ef slys verður. Allar tafir á því að ökumenn komist undir læknishendur geta skipt sköpum. Gallarnir voru taldir veigameiri en kostirnir. Atvik sem átti sér stað í austurríska kappakstrinum er ágætis dæmi um af hverju niðurstaðan er þessi. Fernando Alonso og Kimi Raikkonen lentu í árekstri og endaði bíll Alonso ofan á bíl Raikkonen. Það hefði tekið mikilvægar mínútur að ná Raikkonen úr bílnum ef ökumannsklefinn hefði verið lokaður.Nýjasta hugmyndin Í næsta mánuði hefjast prófanir á nýrri hugmynd um einskonar blöð eða spaða sem myndu standa lóðrétt upp úr yfirbyggingu bílsins, fyrir framan höfuð ökumanns. Þessi hugmynd var rædd á fundi tæknistjóra Formúlu 1 liða í síðustu viku. Áður en slysið varð um helgina. „Ég sé fyrir mér að það þetta muni gerast einn daginn. Við munum finna eitthvað til að minnka líkur á því að ökumenn verði fyrir meiðslum,“ sagði Charlie Whiting regluvörður FIA, aðspurður um líklega þróun mála.Juan Fangio árið 1952.Vísir/GettyHefð er ekki hæf sem rök Hefðin er oft notuð sem rök gegn lokuðum ökumannsklefum. Hefð er ekki tæk sem rök þegar kemur að öryggismálum. Það þarf að breyta einhverju, ef hefðin hefði alltaf vinningin notuðu ökumenn enn hjálma úr leðri. Það er ef einhver vogaði sér enn að aka Formúlu 1 bíl. Opnir ökumannsklefar eru líklega alvarlegasti öryggisgalli sem Formúlu 1 bílar nútímans hafa. Ég viðurkenni að sú hugmynd var í höfði mér að hættan væri hluti af sjarmanum við Formúlu 1. Sú hugmynd hefur gjörbreyst núna á skömmum tíma. Hættan verður alltaf til staðar að einhverju leyti en dauðsföllin eru óásættanlegur hluti af kappakstri.
Formúla Tengdar fréttir Jules Bianchi látinn Formúlu 1-ökumaðurinn, Jules Bianchi, er látinn, níu mánuðum eftir að hann hlaut alvarleg höfuðmeiðsl í alvarlegu slysi í japanska kappakstrinum í október í fyrra. 18. júlí 2015 09:28 Ólíklegt að Jules Bianchi nái meðvitund Jules Bianchi lenti í alvarlegu slysi á sunnudag í japanska kappakstrinum. Hann hefur nú verið greindur með alvarlega áverka á heila. 9. október 2014 16:00 Massa reyndist höfuðkúpubrotinn eftir slys Brasilíumaðurinn Felipe Massa liggur á gjörgæsludeild á spítala í Búdapest eftir slys í tímatökum í dag. Hann skall harkalega á varnarvegg eftir að aðskotahlutur skaust í hjálm hans og rotaði hann. 25. júlí 2009 17:11 Óttast var um líf Massa eftir óhapp Tímatakan fyrir kappaksturinn í Ungverjalandi tók á sig dramatíska mynd þegar Felipe Massa keyrði beint útaf á varnarvegg eftir að hafa fengið brot úr öðrum bíl í hjálminn á fullri ferð. 25. júlí 2009 14:13 Bílskúrinn: Baráttan í Belgíu Lewis Hamilton er nú búinn að tryggja sér ráspólsbikar ársins. Óvæntir atburðir áttu sér stað í belgíska kappakstrinum. 24. ágúst 2015 22:45 Neyðaraðgerð bjargaði lífi Massa Brasilíumaðurinn Felipe Massa hefur verið vakinn úr dái, en honum hefur verið haldið meira og minna sofandi síðan hann lenti í óhappi í tímatökum í Búdapest á laugardag. Sérstakur blaðamannafundur var haldin á AEK spítalanum í Búdapest í kvöld. 27. júlí 2009 21:41 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Jules Bianchi látinn Formúlu 1-ökumaðurinn, Jules Bianchi, er látinn, níu mánuðum eftir að hann hlaut alvarleg höfuðmeiðsl í alvarlegu slysi í japanska kappakstrinum í október í fyrra. 18. júlí 2015 09:28
Ólíklegt að Jules Bianchi nái meðvitund Jules Bianchi lenti í alvarlegu slysi á sunnudag í japanska kappakstrinum. Hann hefur nú verið greindur með alvarlega áverka á heila. 9. október 2014 16:00
Massa reyndist höfuðkúpubrotinn eftir slys Brasilíumaðurinn Felipe Massa liggur á gjörgæsludeild á spítala í Búdapest eftir slys í tímatökum í dag. Hann skall harkalega á varnarvegg eftir að aðskotahlutur skaust í hjálm hans og rotaði hann. 25. júlí 2009 17:11
Óttast var um líf Massa eftir óhapp Tímatakan fyrir kappaksturinn í Ungverjalandi tók á sig dramatíska mynd þegar Felipe Massa keyrði beint útaf á varnarvegg eftir að hafa fengið brot úr öðrum bíl í hjálminn á fullri ferð. 25. júlí 2009 14:13
Bílskúrinn: Baráttan í Belgíu Lewis Hamilton er nú búinn að tryggja sér ráspólsbikar ársins. Óvæntir atburðir áttu sér stað í belgíska kappakstrinum. 24. ágúst 2015 22:45
Neyðaraðgerð bjargaði lífi Massa Brasilíumaðurinn Felipe Massa hefur verið vakinn úr dái, en honum hefur verið haldið meira og minna sofandi síðan hann lenti í óhappi í tímatökum í Búdapest á laugardag. Sérstakur blaðamannafundur var haldin á AEK spítalanum í Búdapest í kvöld. 27. júlí 2009 21:41