Brad Pitt framleiðir mótorhjólamynd Finnur Thorlacius skrifar 26. ágúst 2015 09:45 Hollywoodleikarinn Brad Pitt er bæði framleiðandi og sögumaður í nýrri heimildarmynd um sex af frægustu mótorhjólaökumönnum síðustu ára. Myndin heitir Hitting the Apex og verður frumsýnd föstudaginn 28. ágúst í Bretlandi þegar MotoGP British Grand Prix keppnin verður haldin. Myndin fjallar um ævi þessara 6 mótorhjólaökumanna, frá æsku þeirra til sigra í mótorhjólakeppnum. Þessir 6 ökumenn eru, Valentino Rossi, Dani Pedrosa, Jorge Lorenzo, Marc Marquez, Casey Stoner og Marco Simonelli sem dó í Malaysian Grand Prix keppninni í Sepang árið 2011. Þessi athygliverða mynd verður svo í sýningum í bíóhúsum í Bretlandi frá og með 2. september og kemur út á DVD og Blu-Ray diskum fimm dögum síðar. Myndin fer síðan í dreifingu í bíóhúsum annarsstaðar í heiminum seinna í næsta mánuði. Sjá má stiklu ú myndinni hér að ofan. Bílar video Mest lesið Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Innlent Enn annar gróðureldurinn ógnar Los Angeles Erlent Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Erlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Innlent
Hollywoodleikarinn Brad Pitt er bæði framleiðandi og sögumaður í nýrri heimildarmynd um sex af frægustu mótorhjólaökumönnum síðustu ára. Myndin heitir Hitting the Apex og verður frumsýnd föstudaginn 28. ágúst í Bretlandi þegar MotoGP British Grand Prix keppnin verður haldin. Myndin fjallar um ævi þessara 6 mótorhjólaökumanna, frá æsku þeirra til sigra í mótorhjólakeppnum. Þessir 6 ökumenn eru, Valentino Rossi, Dani Pedrosa, Jorge Lorenzo, Marc Marquez, Casey Stoner og Marco Simonelli sem dó í Malaysian Grand Prix keppninni í Sepang árið 2011. Þessi athygliverða mynd verður svo í sýningum í bíóhúsum í Bretlandi frá og með 2. september og kemur út á DVD og Blu-Ray diskum fimm dögum síðar. Myndin fer síðan í dreifingu í bíóhúsum annarsstaðar í heiminum seinna í næsta mánuði. Sjá má stiklu ú myndinni hér að ofan.
Bílar video Mest lesið Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Innlent Enn annar gróðureldurinn ógnar Los Angeles Erlent Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Erlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Innlent