Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Ritstjórn skrifar 12. ágúst 2015 10:15 Íþróttarisinn Reebok og sænski snyrtivöruframleiðiandinn FACE Stockholm hafa hannað saman snyrtivörulínu sem innblásin er af strigaskóm. Merkin nutu bæði gríðarlegra vinsælda á tíunda áratugnum. Þú varst ekki maður með mönnum ef þú skoppaðir ekki í Reebok skóm í Aerobic tíma, og FACE Stockholm varð á sama tíma gríðarlega vinsælt fyrir litríkar förðunvarvörur og förðunarskóla.Það er því vel við hæfi að þessi tvö vörumerki vinni saman. Stofnandi FACE Stockholm, Gun Nowak segir að það að velja sér strigaskó sé svipað og að ákveða hvaða förðun verði fyrir valinu. Stundum kjósi maður að vera látlaus, en aðra daga meira áberandi. Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour
Íþróttarisinn Reebok og sænski snyrtivöruframleiðiandinn FACE Stockholm hafa hannað saman snyrtivörulínu sem innblásin er af strigaskóm. Merkin nutu bæði gríðarlegra vinsælda á tíunda áratugnum. Þú varst ekki maður með mönnum ef þú skoppaðir ekki í Reebok skóm í Aerobic tíma, og FACE Stockholm varð á sama tíma gríðarlega vinsælt fyrir litríkar förðunvarvörur og förðunarskóla.Það er því vel við hæfi að þessi tvö vörumerki vinni saman. Stofnandi FACE Stockholm, Gun Nowak segir að það að velja sér strigaskó sé svipað og að ákveða hvaða förðun verði fyrir valinu. Stundum kjósi maður að vera látlaus, en aðra daga meira áberandi. Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour