Ilmaðu eins og Zlatan Ritstjórn skrifar 12. ágúst 2015 10:45 Ilmurinn hans Zlatan mun eflaust slá í gegn í heimalandinu. Sænski landsliðsmaðurinn og knattspyrnukappinn úr Paris Saint German, Zlatan Ibrahimović, frumsýndi heila ilmvatnslínu undir eigin nafni í Svíþjóð í vikunni. Línan selst eingöngu í verslanakeðjunni Åhléns í Svíþjóð og inniheldur ilmvatn, svitalyktaeyði, sturtusápu og líkamsúða. Zlatan sá sjálfur um að þróa lyktina með einum fremsta ilmvatnsfræðing í heiminum í dag, Olivier Pescheux en hann hefur búið til ilmvötn fyrir Dior, Lanvin og Comme des Garcons.Verkefnið hefur verið í ferli í mörg ár og sér knattspyrnukappinn fyrir sér að auka við vöruúrval í línunni í framtíðinni. Ef einhver langaði að vita hvernig það er að ilma eins og Zlatan þá er ilminum lýst sem góðri blöndu af leður, sítrus og tré.Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Glamour Leggingsbuxurnar snúa aftur Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir heimilið Glamour Geysir frumsýnir vetrarlínuna með pompi og pragt Glamour Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour
Sænski landsliðsmaðurinn og knattspyrnukappinn úr Paris Saint German, Zlatan Ibrahimović, frumsýndi heila ilmvatnslínu undir eigin nafni í Svíþjóð í vikunni. Línan selst eingöngu í verslanakeðjunni Åhléns í Svíþjóð og inniheldur ilmvatn, svitalyktaeyði, sturtusápu og líkamsúða. Zlatan sá sjálfur um að þróa lyktina með einum fremsta ilmvatnsfræðing í heiminum í dag, Olivier Pescheux en hann hefur búið til ilmvötn fyrir Dior, Lanvin og Comme des Garcons.Verkefnið hefur verið í ferli í mörg ár og sér knattspyrnukappinn fyrir sér að auka við vöruúrval í línunni í framtíðinni. Ef einhver langaði að vita hvernig það er að ilma eins og Zlatan þá er ilminum lýst sem góðri blöndu af leður, sítrus og tré.Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Glamour Leggingsbuxurnar snúa aftur Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir heimilið Glamour Geysir frumsýnir vetrarlínuna með pompi og pragt Glamour Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour