Klæjar þig í augun? sigga dögg skrifar 21. júlí 2015 11:00 Vísir/Getty Frjókornaofnæmi er hvimleitt og getur gert fólki lífið leitt á sumrin. Þú gætir verið með frjókornaofnæmi ef að... - þig klæjar í augun - það rennur úr augunum á þér - þú ert með langvarandi einkenni kvefs - síendurtekin hnerr - kláði í nefinu - miklar andlitsgrettur - stíflað nef - nefrennsli - astmaeinkenni - er fædd/-ur að sumri til þegar frjókorn eru í hámarkiHvað er til ráða? Fyrst gæti verið gott að láta greina það hjá lækni með húðprófi. Það er ekki hægt að lækna frjókornaofnæmi en það er hægt að halda niðri einkennum þess með því að takmarka viðveru við gróður eins og að slá ekki grasið og fækka gróðri í nánasta umhverfi. Þá er hægt að taka andhistamín lyf eða jafnvel sterlyf en slíkt skal ávallt gera í samráði við lækni.Náttúrulegar lausnir eru einnig til þar sem hægt er að nota vítamín líkt og C-vítamín, B-5; meltingarensím, brómelín og jurtir eins og brenninetla. Heilsa Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið
Frjókornaofnæmi er hvimleitt og getur gert fólki lífið leitt á sumrin. Þú gætir verið með frjókornaofnæmi ef að... - þig klæjar í augun - það rennur úr augunum á þér - þú ert með langvarandi einkenni kvefs - síendurtekin hnerr - kláði í nefinu - miklar andlitsgrettur - stíflað nef - nefrennsli - astmaeinkenni - er fædd/-ur að sumri til þegar frjókorn eru í hámarkiHvað er til ráða? Fyrst gæti verið gott að láta greina það hjá lækni með húðprófi. Það er ekki hægt að lækna frjókornaofnæmi en það er hægt að halda niðri einkennum þess með því að takmarka viðveru við gróður eins og að slá ekki grasið og fækka gróðri í nánasta umhverfi. Þá er hægt að taka andhistamín lyf eða jafnvel sterlyf en slíkt skal ávallt gera í samráði við lækni.Náttúrulegar lausnir eru einnig til þar sem hægt er að nota vítamín líkt og C-vítamín, B-5; meltingarensím, brómelín og jurtir eins og brenninetla.
Heilsa Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið