Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Ritstjórn skrifar 24. júlí 2015 20:00 Glamour/Getty Nú ganga sögur um að hjónin Kate Moss og Jamie Hince séu að skilja. Parið sást síðast saman opinberlega í mars. Moss og Hince, gítarleikari hljómsveitarinnar The Kills, gengu í hjónaband í júlí 2011 en segja heimildarmenn sem þekkja til hjónanna að þau hafi ekki talað saman í margar vikur, en það hefur þó ekki fengist staðfest. Það eru því komin fjögur ár síðan þau gengu í hjónaband, en þá vakti kjóll Moss sérstaklega mikla athygli en hann var hannaður af sjálfum John Galliano.Jamie, Kate og dóttir hennar Lila Grace á brúðkaupsdeginum.Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour
Nú ganga sögur um að hjónin Kate Moss og Jamie Hince séu að skilja. Parið sást síðast saman opinberlega í mars. Moss og Hince, gítarleikari hljómsveitarinnar The Kills, gengu í hjónaband í júlí 2011 en segja heimildarmenn sem þekkja til hjónanna að þau hafi ekki talað saman í margar vikur, en það hefur þó ekki fengist staðfest. Það eru því komin fjögur ár síðan þau gengu í hjónaband, en þá vakti kjóll Moss sérstaklega mikla athygli en hann var hannaður af sjálfum John Galliano.Jamie, Kate og dóttir hennar Lila Grace á brúðkaupsdeginum.Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour