Frumsýning á Vísi: Myndband við lagið Samastað úr kvikmyndinni Webcam Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. júlí 2015 11:45 Vísir frumsýnir í dag nýtt tónlistarmyndband úr íslensku kvikmyndinni Webcam. Lagið heitir Samastað og flyytjandinn er Fló en Webcam verður frumsýnd í kvikmyndahúsum þann 15. júlí næstkomandi. Leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar er Sigurður Anton Friðþjófsson. Þetta er önnur mynd hans í fullri lengd. Framleiðandi myndarinnar er Magnús Ívar Thoroddsen. Myndin fjallar um unga stúlku sem fækkar fötum fyrir framan vefmyndavél og gerist svokölluð camgirl og hvers konar áhrif það hefur á hana og sambönd hennar við vini, kærasta og fjölskyldu. Með aðalhlutverk fara Anna Hafþórsdóttir, Telma Huld Jóhannesdóttir, Ævar Már Ágústsson, Gunnar Helgason og Júlí Heiðar Halldórsson.. Myndbandið við samastað má sjá í spilaranum hér að ofan. Tengdar fréttir Júlí Heiðar snýr sér að leiklist Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar Halldórsson fer með hlutverk í Webcam. 11. febrúar 2015 12:00 Stikla frumsýnd á Vísi: Gróf í tali en með hreint hjarta Sigurður Anton Friðþjófsson, skrifar og leikstýrir Camgirl sem frumsýnd er í sumar. 14. maí 2015 12:00 Mest lesið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Lífið Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Hersir og Rósa eiga von á barni Lífið Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Lífið Stjörnu-barn á leiðinni Lífið „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Fleiri fréttir Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Vísir frumsýnir í dag nýtt tónlistarmyndband úr íslensku kvikmyndinni Webcam. Lagið heitir Samastað og flyytjandinn er Fló en Webcam verður frumsýnd í kvikmyndahúsum þann 15. júlí næstkomandi. Leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar er Sigurður Anton Friðþjófsson. Þetta er önnur mynd hans í fullri lengd. Framleiðandi myndarinnar er Magnús Ívar Thoroddsen. Myndin fjallar um unga stúlku sem fækkar fötum fyrir framan vefmyndavél og gerist svokölluð camgirl og hvers konar áhrif það hefur á hana og sambönd hennar við vini, kærasta og fjölskyldu. Með aðalhlutverk fara Anna Hafþórsdóttir, Telma Huld Jóhannesdóttir, Ævar Már Ágústsson, Gunnar Helgason og Júlí Heiðar Halldórsson.. Myndbandið við samastað má sjá í spilaranum hér að ofan.
Tengdar fréttir Júlí Heiðar snýr sér að leiklist Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar Halldórsson fer með hlutverk í Webcam. 11. febrúar 2015 12:00 Stikla frumsýnd á Vísi: Gróf í tali en með hreint hjarta Sigurður Anton Friðþjófsson, skrifar og leikstýrir Camgirl sem frumsýnd er í sumar. 14. maí 2015 12:00 Mest lesið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Lífið Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Hersir og Rósa eiga von á barni Lífið Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Lífið Stjörnu-barn á leiðinni Lífið „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Fleiri fréttir Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Júlí Heiðar snýr sér að leiklist Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar Halldórsson fer með hlutverk í Webcam. 11. febrúar 2015 12:00
Stikla frumsýnd á Vísi: Gróf í tali en með hreint hjarta Sigurður Anton Friðþjófsson, skrifar og leikstýrir Camgirl sem frumsýnd er í sumar. 14. maí 2015 12:00