Fljótlegasta leiðin til að misbjóða Íslendingi Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. júlí 2015 10:55 Vonandi hafa þessir gestir sundlaugarinnar á Akureyri baðað sig rækilega áður en þeir stungu sér til sunds. vísir/auðunn Ferðamenn sem koma til Íslands ættu að fara í sturtu áður en þeir fara ofan í sundlaugar, fara úr skónum þegar þeir eru innandyra og ekki kvarta yfir veðrinu ætli þeir sér að falla í kramið hjá heimamönnum. Svo segir í það minnsta greinarhöfundur hjá hinum sívinsælu og virtu ferðbókum Lonely Planet á heimasíðu fyrirtækisins. Þar greinir Alexis Averbuck frá því hvað erlendir ferðamenn ættu að hafa í huga þegar heimsækja landið enda geti feilspor á Íslandi haft margvíslegar og misalvarlegar afleiðingar. Misstígi ferðamenn sig gætu þeir átt von á því að eyðileggja óspillta náttúruna, svo ekki sé minnst á ganga gjörsamlega fram af heimamönnum segir Averbuck. „En það gæti einnig verið lífshættulegt bæði fyrir gestinn sem og björgunarsveitirnar sem kallaðar eru út til að bjarga þeim,“ bætir höfundurinn við. Því næst kemur hann með 14 ráðleggingar til ferðamanna sem hyggjast sækja landið heim og kennir þar ýmissa grasa. Gestir landsins þurfa að sýna því skilning að Íslendingar eigi erfitt með að ráða við hinn mikla ferðamannaflaum sem streymir nú til landsins, þeir ættu ætíð að hafa tíðar veðurbreytingar á Íslandi í huga, vera vel útbúnir og keyra ekki utanvegar svo nokkur dæmi séu nefnd. Einnig skemmir ekki að hafa almenna skynsemi í huga þegar ferðast er um landið, ýmsar hættur leynast í íslenskri náttúru og því er það kannski ekki sniðugt að keyra upp á jökul á illa útbúnum bílaleigubílum, eins og þessi fimm manna fjölskylda gerði sig seka um í ágúst á síðasta ári.Þá varar Averbuck við því að Íslendingar hafi takmarkaða þolinmæði fyrir óhreinlæti, sérstaklegar þegar sundlaugarferðir eru annars vegar. „Hvort sem þú ert að heimsækja hið fræga Bláa lón eða hina afskekktu Krossneslaug þá er fljótlegasta leiðin til að miðsbjóða Íslendingi að vera skítugur þegar maður stekkur ofan í. Þú ættir einnig að fara úr skónum og setja þá í skóhillurnar þegar þú labbar inn í sundklefann,“ segir höfundurinn. Úttekt Averbuck í heild sinni má nálgast hér. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Á bílaleigubíl á Langjökli: „Am I doing something wrong?“ Fararstjóri sem mætti fimm manna fjölskyldu á illa útbúnum bílaleigubíl á jöklinum segir að Íslendingar verði að gera betur í varúðarmerkingum á hálendinu. 26. ágúst 2014 14:37 Hlógu að nöktum syni sínum í kuldakasti og sjálfheldu „Eftir á tók ég alveg hárblásarann á fjölskylduna og leyfði þeim að heyra hvað mér þætti þetta heimskulegt og þau væru öll kandidatar í Darwins-verðlaunin 2014,“ segir Einar Ásgeir Sæmundsson, fræðslufulltrúi Þjóðgarðsins á Þingvöllum. 5. september 2014 10:43 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Menning „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Fleiri fréttir Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Sjá meira
Ferðamenn sem koma til Íslands ættu að fara í sturtu áður en þeir fara ofan í sundlaugar, fara úr skónum þegar þeir eru innandyra og ekki kvarta yfir veðrinu ætli þeir sér að falla í kramið hjá heimamönnum. Svo segir í það minnsta greinarhöfundur hjá hinum sívinsælu og virtu ferðbókum Lonely Planet á heimasíðu fyrirtækisins. Þar greinir Alexis Averbuck frá því hvað erlendir ferðamenn ættu að hafa í huga þegar heimsækja landið enda geti feilspor á Íslandi haft margvíslegar og misalvarlegar afleiðingar. Misstígi ferðamenn sig gætu þeir átt von á því að eyðileggja óspillta náttúruna, svo ekki sé minnst á ganga gjörsamlega fram af heimamönnum segir Averbuck. „En það gæti einnig verið lífshættulegt bæði fyrir gestinn sem og björgunarsveitirnar sem kallaðar eru út til að bjarga þeim,“ bætir höfundurinn við. Því næst kemur hann með 14 ráðleggingar til ferðamanna sem hyggjast sækja landið heim og kennir þar ýmissa grasa. Gestir landsins þurfa að sýna því skilning að Íslendingar eigi erfitt með að ráða við hinn mikla ferðamannaflaum sem streymir nú til landsins, þeir ættu ætíð að hafa tíðar veðurbreytingar á Íslandi í huga, vera vel útbúnir og keyra ekki utanvegar svo nokkur dæmi séu nefnd. Einnig skemmir ekki að hafa almenna skynsemi í huga þegar ferðast er um landið, ýmsar hættur leynast í íslenskri náttúru og því er það kannski ekki sniðugt að keyra upp á jökul á illa útbúnum bílaleigubílum, eins og þessi fimm manna fjölskylda gerði sig seka um í ágúst á síðasta ári.Þá varar Averbuck við því að Íslendingar hafi takmarkaða þolinmæði fyrir óhreinlæti, sérstaklegar þegar sundlaugarferðir eru annars vegar. „Hvort sem þú ert að heimsækja hið fræga Bláa lón eða hina afskekktu Krossneslaug þá er fljótlegasta leiðin til að miðsbjóða Íslendingi að vera skítugur þegar maður stekkur ofan í. Þú ættir einnig að fara úr skónum og setja þá í skóhillurnar þegar þú labbar inn í sundklefann,“ segir höfundurinn. Úttekt Averbuck í heild sinni má nálgast hér.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Á bílaleigubíl á Langjökli: „Am I doing something wrong?“ Fararstjóri sem mætti fimm manna fjölskyldu á illa útbúnum bílaleigubíl á jöklinum segir að Íslendingar verði að gera betur í varúðarmerkingum á hálendinu. 26. ágúst 2014 14:37 Hlógu að nöktum syni sínum í kuldakasti og sjálfheldu „Eftir á tók ég alveg hárblásarann á fjölskylduna og leyfði þeim að heyra hvað mér þætti þetta heimskulegt og þau væru öll kandidatar í Darwins-verðlaunin 2014,“ segir Einar Ásgeir Sæmundsson, fræðslufulltrúi Þjóðgarðsins á Þingvöllum. 5. september 2014 10:43 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Menning „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Fleiri fréttir Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Sjá meira
Á bílaleigubíl á Langjökli: „Am I doing something wrong?“ Fararstjóri sem mætti fimm manna fjölskyldu á illa útbúnum bílaleigubíl á jöklinum segir að Íslendingar verði að gera betur í varúðarmerkingum á hálendinu. 26. ágúst 2014 14:37
Hlógu að nöktum syni sínum í kuldakasti og sjálfheldu „Eftir á tók ég alveg hárblásarann á fjölskylduna og leyfði þeim að heyra hvað mér þætti þetta heimskulegt og þau væru öll kandidatar í Darwins-verðlaunin 2014,“ segir Einar Ásgeir Sæmundsson, fræðslufulltrúi Þjóðgarðsins á Þingvöllum. 5. september 2014 10:43