Gorillaz á leið í hljóðver Birgir Olgeirsson skrifar 16. júlí 2015 14:00 Ein af nýju Gorillaz-teikningunum sem Jamie Hewlett birti á Instagram-síðu sinni. Vísir/Instagram Hljómsveitin Gorillaz er á leið í hljóðver þar sem hljóðrita á efni fyrir næstu plötu sveitarinnar. Hugmyndasmiður sveitarinnar, Damon Albarn, staðfesti þetta í viðtali á áströlsku sjónvarpsstöðinni ABC. „Ég fer í hljóðver í september vegna næstu plötu Gorillaz. Ég hef verið mjög upptekinn og ekki haft tíma fyrr. Ég hlakka til þess tíma þegar ég kemst í þá rútínu að geta verið heima hjá mér og mætt í hljóðver fimm daga vikunnar,“ sagði Albarn. Hann og myndasagnahöfundurinn Jamie Hewlett er mennirnir á bakvið þessa teiknimyndahljómsveit en sá síðari hefur birt nýjar teikningar af sveitinni á Instagram-síðu sinni síðustu mánuði. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið við eitt af vinsælli lögum sveitarinnar, Dare. Tónlist Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Hljómsveitin Gorillaz er á leið í hljóðver þar sem hljóðrita á efni fyrir næstu plötu sveitarinnar. Hugmyndasmiður sveitarinnar, Damon Albarn, staðfesti þetta í viðtali á áströlsku sjónvarpsstöðinni ABC. „Ég fer í hljóðver í september vegna næstu plötu Gorillaz. Ég hef verið mjög upptekinn og ekki haft tíma fyrr. Ég hlakka til þess tíma þegar ég kemst í þá rútínu að geta verið heima hjá mér og mætt í hljóðver fimm daga vikunnar,“ sagði Albarn. Hann og myndasagnahöfundurinn Jamie Hewlett er mennirnir á bakvið þessa teiknimyndahljómsveit en sá síðari hefur birt nýjar teikningar af sveitinni á Instagram-síðu sinni síðustu mánuði. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið við eitt af vinsælli lögum sveitarinnar, Dare.
Tónlist Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira