Sumarlífið: Girnilegasti götumarkaður Íslands Tinni Sveinsson skrifar 7. júlí 2015 17:30 Sumarlífið kíkti á Krás götumatarmarkaðinn í Fógetagarðinum um síðustu helgi. Á Krás setja tólf veitingaaðilar upp sölubása og bjóða upp á ótrúlega girnilegar veitingar. Aðsóknin lætur ekki á sér standa en Fógetagarðurinn fyllist af fólki á meðan á markaðinum stendur. Ósk Gunnarsdóttir í Sumarlífinu kíkti á markaðinn og ræðir meðal annars við Gerði Jónsdóttur, einn af skipuleggjendum og hugmyndasmiður Krás. „Við héldum markaðinn fimm laugardaga í fyrra og aðsóknin var mjög góð. Þannig að við ákváðum að halda þetta níu laugardaga þetta sumarið,“ segir Gerður en markaðurinn um síðustu helgi var sá fyrsti nú í ár. Að markaðnum standa Gerður, Ólafur Ólafsson, sem er einnig skipuleggjandi og hugmyndasmiður markaðarins, Reykjavíkurborg, hönnunarhópurinn XYZ og auðvitað veitingaaðilarnir. Mörgum þykir nafnið Krás forvitnilegt en það er dregið af nafnorðinu kræsingar. „Um leið og það kom á borðið þá slógum við til. Orðið er ekki algengt en það er reyndar til kjötvinnsla á Suðurlandi sem heitir Krás,“ segir Gerður. Krás markaðurinn verður næst haldinn næstkomandi laugardag milli klukkan 13 og 18. Hægt er að kynna sér markaðinn nánar á Facebook-síðu hans. Sumarlífið Tengdar fréttir Sumarlífið: Boraði í nefið á Patch Adams Sumarlífið leit við í KFUM og KFUK húsið á miðvikudaginn síðastliðinn þar sem Patch Adams var með svokallaða vinnusmiðju á vegum Hugarafls. 12. júní 2015 17:00 Sumarlífið: Fullkominn laugardagur á Secret Solstice sem endaði upp á Langjökli Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram um síðustu helgi í Laugardalnum og heppnaðist hún einstaklega vel. 25. júní 2015 13:00 Sumarlífið: Rífandi stemning á Sneakerball Hið margumtalaða Sneakerball Nike-teiti fór fram í Gamla Bíói á föstudagskvöldið og að sjálfsögðu var Sumarlífið á staðnum. 15. júní 2015 13:00 Sumarlífið: Úlfur Úlfur með svakalegt útgáfupartý Davíð Arnar Oddgeirsson og Ósk Gunnarsdóttir voru mætt með Sumarlífið í útgáfupartý á Loft Hostel. Úlfur Úlfur gaf út plötuna Tvær Plánetur í gær og einnig var myndband við lagið Brennum allt frumsýnt. 11. júní 2015 17:00 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira
Sumarlífið kíkti á Krás götumatarmarkaðinn í Fógetagarðinum um síðustu helgi. Á Krás setja tólf veitingaaðilar upp sölubása og bjóða upp á ótrúlega girnilegar veitingar. Aðsóknin lætur ekki á sér standa en Fógetagarðurinn fyllist af fólki á meðan á markaðinum stendur. Ósk Gunnarsdóttir í Sumarlífinu kíkti á markaðinn og ræðir meðal annars við Gerði Jónsdóttur, einn af skipuleggjendum og hugmyndasmiður Krás. „Við héldum markaðinn fimm laugardaga í fyrra og aðsóknin var mjög góð. Þannig að við ákváðum að halda þetta níu laugardaga þetta sumarið,“ segir Gerður en markaðurinn um síðustu helgi var sá fyrsti nú í ár. Að markaðnum standa Gerður, Ólafur Ólafsson, sem er einnig skipuleggjandi og hugmyndasmiður markaðarins, Reykjavíkurborg, hönnunarhópurinn XYZ og auðvitað veitingaaðilarnir. Mörgum þykir nafnið Krás forvitnilegt en það er dregið af nafnorðinu kræsingar. „Um leið og það kom á borðið þá slógum við til. Orðið er ekki algengt en það er reyndar til kjötvinnsla á Suðurlandi sem heitir Krás,“ segir Gerður. Krás markaðurinn verður næst haldinn næstkomandi laugardag milli klukkan 13 og 18. Hægt er að kynna sér markaðinn nánar á Facebook-síðu hans.
Sumarlífið Tengdar fréttir Sumarlífið: Boraði í nefið á Patch Adams Sumarlífið leit við í KFUM og KFUK húsið á miðvikudaginn síðastliðinn þar sem Patch Adams var með svokallaða vinnusmiðju á vegum Hugarafls. 12. júní 2015 17:00 Sumarlífið: Fullkominn laugardagur á Secret Solstice sem endaði upp á Langjökli Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram um síðustu helgi í Laugardalnum og heppnaðist hún einstaklega vel. 25. júní 2015 13:00 Sumarlífið: Rífandi stemning á Sneakerball Hið margumtalaða Sneakerball Nike-teiti fór fram í Gamla Bíói á föstudagskvöldið og að sjálfsögðu var Sumarlífið á staðnum. 15. júní 2015 13:00 Sumarlífið: Úlfur Úlfur með svakalegt útgáfupartý Davíð Arnar Oddgeirsson og Ósk Gunnarsdóttir voru mætt með Sumarlífið í útgáfupartý á Loft Hostel. Úlfur Úlfur gaf út plötuna Tvær Plánetur í gær og einnig var myndband við lagið Brennum allt frumsýnt. 11. júní 2015 17:00 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira
Sumarlífið: Boraði í nefið á Patch Adams Sumarlífið leit við í KFUM og KFUK húsið á miðvikudaginn síðastliðinn þar sem Patch Adams var með svokallaða vinnusmiðju á vegum Hugarafls. 12. júní 2015 17:00
Sumarlífið: Fullkominn laugardagur á Secret Solstice sem endaði upp á Langjökli Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram um síðustu helgi í Laugardalnum og heppnaðist hún einstaklega vel. 25. júní 2015 13:00
Sumarlífið: Rífandi stemning á Sneakerball Hið margumtalaða Sneakerball Nike-teiti fór fram í Gamla Bíói á föstudagskvöldið og að sjálfsögðu var Sumarlífið á staðnum. 15. júní 2015 13:00
Sumarlífið: Úlfur Úlfur með svakalegt útgáfupartý Davíð Arnar Oddgeirsson og Ósk Gunnarsdóttir voru mætt með Sumarlífið í útgáfupartý á Loft Hostel. Úlfur Úlfur gaf út plötuna Tvær Plánetur í gær og einnig var myndband við lagið Brennum allt frumsýnt. 11. júní 2015 17:00