Frumsýnt á Vísi: Nýtt myndband Samaris var tekið upp í einu skoti Bjarki Ármannsson skrifar 8. júlí 2015 12:00 Nýtt myndband hljómsveitarinnar Samaris við lagið Hafið er frumsýnt á Vísi og má sjá í spilaranum hér að ofan. Marteinn Þórsson, leikstjóri kvikmyndanna XL og Roklands, leikstýrir myndbandinu sem er allt tekið upp í einu samfelldu „skoti.“ „Það þurfti sjö tökur til að ná inn réttri hreyfingu og tempói,“ segir Marteinn. Myndbandið er tekið upp við Selvogsvita á Suðurlandi, í nokkuð köldu veðri að sögn Marteins. Hljómsveitin Samaris vann Músiktilraunir árið 2011 og gaf út sína fyrstu plötu tveimur árum síðar. Sveitina skipa Áslaug Rún Magnúsdóttir, Þórður Kári Steinþórsson og Jófríður Ákadóttir. Marteinn sá um framleiðslu, leikstjórn og alla eftirvinnslu en Ryan Parteka um myndatöku. Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Salóme R. Gunnarsdóttir og Hilmir Jensson leika í myndbandinu, Hildur Sigrún Valsdóttir sá um búninga og Svava G. Margrétardóttir um förðun. Tengdar fréttir Fundu út að Marteinn var ekki pervert Hljómsveitin Samaris frumsýnir nýtt tónlistarmyndband á mánudaginn en Ólafur Darri Ólafsson og María Birta Bjarnadóttir fara með aðalhlutverkin. 26. júlí 2014 00:01 Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Nýtt myndband hljómsveitarinnar Samaris við lagið Hafið er frumsýnt á Vísi og má sjá í spilaranum hér að ofan. Marteinn Þórsson, leikstjóri kvikmyndanna XL og Roklands, leikstýrir myndbandinu sem er allt tekið upp í einu samfelldu „skoti.“ „Það þurfti sjö tökur til að ná inn réttri hreyfingu og tempói,“ segir Marteinn. Myndbandið er tekið upp við Selvogsvita á Suðurlandi, í nokkuð köldu veðri að sögn Marteins. Hljómsveitin Samaris vann Músiktilraunir árið 2011 og gaf út sína fyrstu plötu tveimur árum síðar. Sveitina skipa Áslaug Rún Magnúsdóttir, Þórður Kári Steinþórsson og Jófríður Ákadóttir. Marteinn sá um framleiðslu, leikstjórn og alla eftirvinnslu en Ryan Parteka um myndatöku. Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Salóme R. Gunnarsdóttir og Hilmir Jensson leika í myndbandinu, Hildur Sigrún Valsdóttir sá um búninga og Svava G. Margrétardóttir um förðun.
Tengdar fréttir Fundu út að Marteinn var ekki pervert Hljómsveitin Samaris frumsýnir nýtt tónlistarmyndband á mánudaginn en Ólafur Darri Ólafsson og María Birta Bjarnadóttir fara með aðalhlutverkin. 26. júlí 2014 00:01 Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Fundu út að Marteinn var ekki pervert Hljómsveitin Samaris frumsýnir nýtt tónlistarmyndband á mánudaginn en Ólafur Darri Ólafsson og María Birta Bjarnadóttir fara með aðalhlutverkin. 26. júlí 2014 00:01