Ný stuttmynd frá Kenzo Ritstjórn skrifar 8. júlí 2015 20:00 Hönnuðir Kenzo þau Carol Lim og Humberto Leon fengu einn af sínum uppáhalds leikstjórum síðan á unglingsárunum, Gregg Araki, til þess að leikstýra nýrri auglýsingastuttmynd fyrir haustlínu Kenzo. Er þetta í fyrsta sinn sem hann leikstýrir mynd tengdri tísku. Áður hafa þau unnið með leikstjórum á borð við Spike Jonze og David Lynn, en Lim og Leon hafa verið aðdáendur Araki lengi. Þau eru ekki þau einu, þar sem kvikmynd hans The Doom Generation var meðal annars innblástur fyrir nýjasta myndband Rihönnu, BBHMM. Í myndinni má sjá litríka haustlínu Kenzo og gefur hún, ásamt förðuninni, myndinni skemmtilegt unglegt yfirbragð sem má segja að smellpassi við handritið.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Stjarna fagnar 30 ára afmæli í dag Glamour Halda í köflótta mynstrið í London Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Englarnir mæta til leiks Glamour Fimm trend sem verða vinsæl árið 2018 Glamour Verstu hárgreiðslur allra tíma Glamour Óförðuð með ellefu vörum Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Feminísk ádeila og töffaraskapur í sumarlínu Dior Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour
Hönnuðir Kenzo þau Carol Lim og Humberto Leon fengu einn af sínum uppáhalds leikstjórum síðan á unglingsárunum, Gregg Araki, til þess að leikstýra nýrri auglýsingastuttmynd fyrir haustlínu Kenzo. Er þetta í fyrsta sinn sem hann leikstýrir mynd tengdri tísku. Áður hafa þau unnið með leikstjórum á borð við Spike Jonze og David Lynn, en Lim og Leon hafa verið aðdáendur Araki lengi. Þau eru ekki þau einu, þar sem kvikmynd hans The Doom Generation var meðal annars innblástur fyrir nýjasta myndband Rihönnu, BBHMM. Í myndinni má sjá litríka haustlínu Kenzo og gefur hún, ásamt förðuninni, myndinni skemmtilegt unglegt yfirbragð sem má segja að smellpassi við handritið.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Stjarna fagnar 30 ára afmæli í dag Glamour Halda í köflótta mynstrið í London Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Englarnir mæta til leiks Glamour Fimm trend sem verða vinsæl árið 2018 Glamour Verstu hárgreiðslur allra tíma Glamour Óförðuð með ellefu vörum Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Feminísk ádeila og töffaraskapur í sumarlínu Dior Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour