Kanye stíliserar eiginkonuna Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 20:00 Rapparinn Kanye West sá um stíliseringu á eiginkonunni, sjálfum sér, já og ljósmyndaranum í myndaþætti fyrir tímaritið System. Í þættinum klæðist Kim húðlitaðri samfellu og gylltum topp með fóðruðum brjóstahaldara. Kanye sjálfur klæðist svörtum alklæðnanði. Mesta athygli vekur þó ljósmyndarinn, Juergen Teller, sem klæðist útivistarfatnaði í anda skógarhöggsmanna og veður hann yfir á í þættinum klæddur úlpu einum fata. Sjón er svo sannarlega sögu ríkari.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour ERDEM X H&M Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Gerir nýja útgáfu af Trump derhúfunum Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour
Rapparinn Kanye West sá um stíliseringu á eiginkonunni, sjálfum sér, já og ljósmyndaranum í myndaþætti fyrir tímaritið System. Í þættinum klæðist Kim húðlitaðri samfellu og gylltum topp með fóðruðum brjóstahaldara. Kanye sjálfur klæðist svörtum alklæðnanði. Mesta athygli vekur þó ljósmyndarinn, Juergen Teller, sem klæðist útivistarfatnaði í anda skógarhöggsmanna og veður hann yfir á í þættinum klæddur úlpu einum fata. Sjón er svo sannarlega sögu ríkari.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour ERDEM X H&M Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Gerir nýja útgáfu af Trump derhúfunum Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour