„Ég kýs skjótan dauðdaga“ 9. júlí 2015 19:54 Örlög grísks efnahags gætu ráðist á næstu sólarhringum. Gjaldeyrishöftin eru þegar farin að bitna mjög harkalega á litlum og meðalstórum fyrirtækjum í Grikklandi og atvinnurekendur í Aþenu eru mjög svartsýnir á framtíðarhorfur. Á aðeins fjórum árum hefur tveimur þriðju hlutum allra verslana í helstu verslunargötu Aþenu verið lokað. Ríkisstjórn Alexis Tsipras hefur fengið frest til miðnættis til að koma með tillögur umbóta sem geta orðið grundvöllur frekari lánveitinga til gríska ríkisins. Tillögurnar verða yfirfarnar á sunnudag á ríkjaráðstefnu í Brussel. Kreppan hefur leikið grísk fyrirtæki grátt. Lítil og meðalstór fyrirtæki eru kjölfestan í grísku hagkerfi en samkvæmt tölum OECD eru 60 prósent allra fyrirtækja í Grikklandi með tíu starfsmenn eða færri. Gjaldeyrishöftin í landinu koma verst niður á þessum fyrirtækjum. Þorbjörn Þórðarson fréttamaður er í Aþenu. Hann ræddi við sjálfstæða atvinnurekendur sem hafa orðið illa úti vegna kreppu og gjaldeyrishafta. „Ég kýs skjótan dauðdaga frekan en þennan hægfara dauða,“ segir Panagiotis Mellos, slátrari og kjötinnflytjandi í Aþenu. Nick Malkoutzis er aðstoðarritstjóri enskrar úgáfu dagblaðsins Kathimerini og ritstjóri vefritsins Macropolis. Hann segir merki efnahagshnignunar alls staðar.Sjá má frétt Þorbjarnar frá Aþenu með því að smella hér fyrir ofan. Grikkland Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Örlög grísks efnahags gætu ráðist á næstu sólarhringum. Gjaldeyrishöftin eru þegar farin að bitna mjög harkalega á litlum og meðalstórum fyrirtækjum í Grikklandi og atvinnurekendur í Aþenu eru mjög svartsýnir á framtíðarhorfur. Á aðeins fjórum árum hefur tveimur þriðju hlutum allra verslana í helstu verslunargötu Aþenu verið lokað. Ríkisstjórn Alexis Tsipras hefur fengið frest til miðnættis til að koma með tillögur umbóta sem geta orðið grundvöllur frekari lánveitinga til gríska ríkisins. Tillögurnar verða yfirfarnar á sunnudag á ríkjaráðstefnu í Brussel. Kreppan hefur leikið grísk fyrirtæki grátt. Lítil og meðalstór fyrirtæki eru kjölfestan í grísku hagkerfi en samkvæmt tölum OECD eru 60 prósent allra fyrirtækja í Grikklandi með tíu starfsmenn eða færri. Gjaldeyrishöftin í landinu koma verst niður á þessum fyrirtækjum. Þorbjörn Þórðarson fréttamaður er í Aþenu. Hann ræddi við sjálfstæða atvinnurekendur sem hafa orðið illa úti vegna kreppu og gjaldeyrishafta. „Ég kýs skjótan dauðdaga frekan en þennan hægfara dauða,“ segir Panagiotis Mellos, slátrari og kjötinnflytjandi í Aþenu. Nick Malkoutzis er aðstoðarritstjóri enskrar úgáfu dagblaðsins Kathimerini og ritstjóri vefritsins Macropolis. Hann segir merki efnahagshnignunar alls staðar.Sjá má frétt Þorbjarnar frá Aþenu með því að smella hér fyrir ofan.
Grikkland Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira