Öfund eða afbrýðissemi sigga dögg skrifar 24. júní 2015 16:00 Vísir/Getty Margir rugla saman því að vera afbrýðissamur og að vera öfundsjúkur. Samkvæmt sálfræðingum þá er afbrýðissemi tilfinning tengd óöryggi þegar eitthvað sem við eigum (eins og sérstakt samband við ákveðna manneskju) er ógnað af þriðja aðila. Eða eins og Homer Simpsons segir Hér óttumst við að missa eitthvað (oftast einstakling) frá okkur. Öfund, á hinn bóginn, er þegar við girnumst eitthvað sem einhver annar á. Það getur verið eiginleiki, vinna eða hlutur. Hér er því skortur á einhverju. Þannig er öfund á milli tveggja einstaklinga en afbrýðissemi á milli þriggja einstaklinga. Þessar tilfinningar geta hangið saman en þurfa ekki að gera það. Vísir/Getty Nýlegar rannsóknir benda til þess að með tilkomu samfélagsmiðla þá hefur öfund aukist, sérstaklega í ljósi þess að fólk ber sig saman við þá ímynd sem aðrir kjós að deila á samfélagsmiðlum. Þannig getur það að rúlla niður facebook listann sinn haft neikvæð áhrif á lífsgleðina, sérstaklega ef þér þykir þú standast illa samanburðinn við fólkið á vinalistanum þínum. Eitt það sem er mikilvægt í þessu samhengi er að spyrja vini sína hreint út hvernig málin standa hjá þeim og þá kemur oft skýrari mynd í ljós og lítil sem engin ástæða til að tapa sér í öfund. Það gæti verið gagnlegt að nýta öfund sem hvata til breytinga. Ef þú finnur fyrir öfund í garð annarrar manneskju kannaðu þá hvað það er sem þú öfundar viðkomandi af og hvað þú getir gert til að koma þér í sambærilega stöðu. Heilsa Tengdar fréttir Kynlífsleysi í sambandi Kynlíf er mikilvægur hluti af sambandi margra para en þó eru sum pör sem ekki lifa neinu kynlífi þó annan aðila langar það en hinn neitar. 19. febrúar 2015 09:00 Hvað einkennir góð sambönd? Það er búið að kortleggja fimm hluti sem einkenna góð sambönd og þau sem uppfylla þennan lista eru síður líklegri til að skilja. 30. ágúst 2014 14:00 Afbrýðisemi Í samböndum virðist vera ákveðin kynjamunur þegar kemur að afbrýðisemi, sérstaklega þegar kemur að framhjáhaldi. 20. janúar 2015 09:00 Af hverju höldum við framhjá? Esther Perel er sambandsráðgjafi sem hefur hefur sérhæft sig í framhjáhöldum. 29. maí 2015 11:00 Forðaðu þér frá skilnaði Hér gefa nokkrir sérfræðingar ráð við því hvernig megi forðast skilnað 12. mars 2015 11:00 Framhjáhald Hvernig höldum við erótíkinni gangandi í langtímsambandi og af hverju eru framhjáhöld svona algeng? Sérfræðingar sitja fyrir svörum. 26. febrúar 2015 11:00 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Margir rugla saman því að vera afbrýðissamur og að vera öfundsjúkur. Samkvæmt sálfræðingum þá er afbrýðissemi tilfinning tengd óöryggi þegar eitthvað sem við eigum (eins og sérstakt samband við ákveðna manneskju) er ógnað af þriðja aðila. Eða eins og Homer Simpsons segir Hér óttumst við að missa eitthvað (oftast einstakling) frá okkur. Öfund, á hinn bóginn, er þegar við girnumst eitthvað sem einhver annar á. Það getur verið eiginleiki, vinna eða hlutur. Hér er því skortur á einhverju. Þannig er öfund á milli tveggja einstaklinga en afbrýðissemi á milli þriggja einstaklinga. Þessar tilfinningar geta hangið saman en þurfa ekki að gera það. Vísir/Getty Nýlegar rannsóknir benda til þess að með tilkomu samfélagsmiðla þá hefur öfund aukist, sérstaklega í ljósi þess að fólk ber sig saman við þá ímynd sem aðrir kjós að deila á samfélagsmiðlum. Þannig getur það að rúlla niður facebook listann sinn haft neikvæð áhrif á lífsgleðina, sérstaklega ef þér þykir þú standast illa samanburðinn við fólkið á vinalistanum þínum. Eitt það sem er mikilvægt í þessu samhengi er að spyrja vini sína hreint út hvernig málin standa hjá þeim og þá kemur oft skýrari mynd í ljós og lítil sem engin ástæða til að tapa sér í öfund. Það gæti verið gagnlegt að nýta öfund sem hvata til breytinga. Ef þú finnur fyrir öfund í garð annarrar manneskju kannaðu þá hvað það er sem þú öfundar viðkomandi af og hvað þú getir gert til að koma þér í sambærilega stöðu.
Heilsa Tengdar fréttir Kynlífsleysi í sambandi Kynlíf er mikilvægur hluti af sambandi margra para en þó eru sum pör sem ekki lifa neinu kynlífi þó annan aðila langar það en hinn neitar. 19. febrúar 2015 09:00 Hvað einkennir góð sambönd? Það er búið að kortleggja fimm hluti sem einkenna góð sambönd og þau sem uppfylla þennan lista eru síður líklegri til að skilja. 30. ágúst 2014 14:00 Afbrýðisemi Í samböndum virðist vera ákveðin kynjamunur þegar kemur að afbrýðisemi, sérstaklega þegar kemur að framhjáhaldi. 20. janúar 2015 09:00 Af hverju höldum við framhjá? Esther Perel er sambandsráðgjafi sem hefur hefur sérhæft sig í framhjáhöldum. 29. maí 2015 11:00 Forðaðu þér frá skilnaði Hér gefa nokkrir sérfræðingar ráð við því hvernig megi forðast skilnað 12. mars 2015 11:00 Framhjáhald Hvernig höldum við erótíkinni gangandi í langtímsambandi og af hverju eru framhjáhöld svona algeng? Sérfræðingar sitja fyrir svörum. 26. febrúar 2015 11:00 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Kynlífsleysi í sambandi Kynlíf er mikilvægur hluti af sambandi margra para en þó eru sum pör sem ekki lifa neinu kynlífi þó annan aðila langar það en hinn neitar. 19. febrúar 2015 09:00
Hvað einkennir góð sambönd? Það er búið að kortleggja fimm hluti sem einkenna góð sambönd og þau sem uppfylla þennan lista eru síður líklegri til að skilja. 30. ágúst 2014 14:00
Afbrýðisemi Í samböndum virðist vera ákveðin kynjamunur þegar kemur að afbrýðisemi, sérstaklega þegar kemur að framhjáhaldi. 20. janúar 2015 09:00
Af hverju höldum við framhjá? Esther Perel er sambandsráðgjafi sem hefur hefur sérhæft sig í framhjáhöldum. 29. maí 2015 11:00
Forðaðu þér frá skilnaði Hér gefa nokkrir sérfræðingar ráð við því hvernig megi forðast skilnað 12. mars 2015 11:00
Framhjáhald Hvernig höldum við erótíkinni gangandi í langtímsambandi og af hverju eru framhjáhöld svona algeng? Sérfræðingar sitja fyrir svörum. 26. febrúar 2015 11:00