Kendall Jenner á vinsælustu mynd Instagram Ritstjórn skrifar 28. júní 2015 18:00 Kendall Jenner Glamour/Getty Fyrirsætan Kendall Jenner á vinsælustu mynd samfélagmiðilsins Instagram, eða þá mynd sem hefur fengið flest hjörtu eða læk. Myndin, sem má sjá hér að neðan, fær 2,6 milljón læk og er það met. Jenner hefur því skotið systur sinni, Kim Kardashian, ref fyrir rass en brúðarmyndin af henni og Kanye West bar áður titilinn vinsælasta myndin með 2,4 milljón læk. Það eru fáir sem komast með tærnar þar sem Kardashian og Jenner fjölskyldan er með hælana í að nýta sér samfélagsmiðlana til hins ýtrasta og er þetta enn ein fjöðurinn í þann hatt. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. ❥ A photo posted by Kendall Jenner (@kendalljenner) on May 25, 2015 at 3:51pm PDT Mest lesið Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Aprílgabb sem gekk of langt Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour
Fyrirsætan Kendall Jenner á vinsælustu mynd samfélagmiðilsins Instagram, eða þá mynd sem hefur fengið flest hjörtu eða læk. Myndin, sem má sjá hér að neðan, fær 2,6 milljón læk og er það met. Jenner hefur því skotið systur sinni, Kim Kardashian, ref fyrir rass en brúðarmyndin af henni og Kanye West bar áður titilinn vinsælasta myndin með 2,4 milljón læk. Það eru fáir sem komast með tærnar þar sem Kardashian og Jenner fjölskyldan er með hælana í að nýta sér samfélagsmiðlana til hins ýtrasta og er þetta enn ein fjöðurinn í þann hatt. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. ❥ A photo posted by Kendall Jenner (@kendalljenner) on May 25, 2015 at 3:51pm PDT
Mest lesið Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Aprílgabb sem gekk of langt Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour