Heimsmet á tveimur hjólum Finnur Thorlacius skrifar 29. júní 2015 09:44 Á Goodwood Festival of Speed bílahátíðinni í Bretlandi var sett nýtt heimsmet í akstri bíls á tveimur hjólum. Var það gert á Nissan Juke Nismo RS jepplingi. Var honum ekið alla keppnisbrautina sem er 1,87 km löng leið upp fjall og leiðin er mjög fjölmörgum erfiðum beygjum. Það er í raun ekki hægt að lýsa því hvernig þetta var gert, best er að sjá það með eigin augum með því að horfa á meðfylgjandi myndskeið. Ökumann bílsins tókst að ná merkilega góðum tíma og kláraði brautina á tveimur mínútum og tíu sekúndum. Þó það sé nokkuð langt frá sigurtímanum, er hraði bílsins merkilega mikill þegar horft er til þess að hann fór þetta aðeins á tveimur hjólum. Meðalhraði bílsins var yfir 50 km/klst. Bílar video Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Erlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Ofsaveður í kortunum norðvestan til og viðvaranir í gildi Veður
Á Goodwood Festival of Speed bílahátíðinni í Bretlandi var sett nýtt heimsmet í akstri bíls á tveimur hjólum. Var það gert á Nissan Juke Nismo RS jepplingi. Var honum ekið alla keppnisbrautina sem er 1,87 km löng leið upp fjall og leiðin er mjög fjölmörgum erfiðum beygjum. Það er í raun ekki hægt að lýsa því hvernig þetta var gert, best er að sjá það með eigin augum með því að horfa á meðfylgjandi myndskeið. Ökumann bílsins tókst að ná merkilega góðum tíma og kláraði brautina á tveimur mínútum og tíu sekúndum. Þó það sé nokkuð langt frá sigurtímanum, er hraði bílsins merkilega mikill þegar horft er til þess að hann fór þetta aðeins á tveimur hjólum. Meðalhraði bílsins var yfir 50 km/klst.
Bílar video Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Erlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Ofsaveður í kortunum norðvestan til og viðvaranir í gildi Veður