Umhverfis jörðina með 50 varalitum Ritstjórn skrifar 29. júní 2015 19:30 Glamour/Getty Starfsmenn snyrtivörudeildar Heathrow flugvallar tóku saman vinsælustu varaliti sem keyptir eru á flugvellinum og frá hvaða landi kaupendurnir koma. Út frá þessum upplýsingum fundu þau út hvaða litir eru vinsælastir í hverri borg eða landi. Í gegnum Heathrow flugvöll fara um 200.000 manns á hverjum einasta sólarhring svo þessar upplýsingar ættu að vera nokkuð marktækar. Í London virðist það vera nude litir sem eru vinsælastir, í New York er það bjartur rauður litur og í París rósableikur.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Vinsælustu varalitir í heiminum. Mest lesið Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Aprílgabb sem gekk of langt Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour
Starfsmenn snyrtivörudeildar Heathrow flugvallar tóku saman vinsælustu varaliti sem keyptir eru á flugvellinum og frá hvaða landi kaupendurnir koma. Út frá þessum upplýsingum fundu þau út hvaða litir eru vinsælastir í hverri borg eða landi. Í gegnum Heathrow flugvöll fara um 200.000 manns á hverjum einasta sólarhring svo þessar upplýsingar ættu að vera nokkuð marktækar. Í London virðist það vera nude litir sem eru vinsælastir, í New York er það bjartur rauður litur og í París rósableikur.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Vinsælustu varalitir í heiminum.
Mest lesið Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Aprílgabb sem gekk of langt Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour