Ofurmaraþon á afmælisdeginum Rikka skrifar 10. júní 2015 11:00 Árið 2008 var Halldóra Gyða Matthíasdóttir tuttugu kílóum þyngri en hún er í dag. Þar sem að hún var nýbyrjuð að vinna í Íslandsbanka var hún kvött af samstarfsmönnum til að taka þátt í hálfmaraþoni sem bankinn stóð fyrir. Hún segist hafa átta sig á því eftir hlaupið í hversu slæmu formi hún væri og ákvað að breyta um lífstíl í kjölfarið. Núna átta árum seinna er Halldóra Gyða í besta formi lífs síns og er hvergi nærri hætt. Á afmælisdegi sínum, þann 20.júní næstkomandi, kemur hún til með að taka þátt í Mt.Esja Ultra maraþoninu en þar ætlar hún að hlaupa ellefu sinnum upp og niður Esjuna á innan við átján klukkutímum. Í haust kemur hún svo til með að hlaupa hundrað kílómetra utanvegar í Mont Blanc Ultra Trail og endar svo á þriðja markmiðinu í október en þá stendur til að taka þátt í Ironman í Flórida ásamt sex öðrum íslenskum konum. Hægt er að fylgjast með þessari ofukonu og fá innblástur á heimasíðu hennar hér. Heilsa Heilsa video Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið
Árið 2008 var Halldóra Gyða Matthíasdóttir tuttugu kílóum þyngri en hún er í dag. Þar sem að hún var nýbyrjuð að vinna í Íslandsbanka var hún kvött af samstarfsmönnum til að taka þátt í hálfmaraþoni sem bankinn stóð fyrir. Hún segist hafa átta sig á því eftir hlaupið í hversu slæmu formi hún væri og ákvað að breyta um lífstíl í kjölfarið. Núna átta árum seinna er Halldóra Gyða í besta formi lífs síns og er hvergi nærri hætt. Á afmælisdegi sínum, þann 20.júní næstkomandi, kemur hún til með að taka þátt í Mt.Esja Ultra maraþoninu en þar ætlar hún að hlaupa ellefu sinnum upp og niður Esjuna á innan við átján klukkutímum. Í haust kemur hún svo til með að hlaupa hundrað kílómetra utanvegar í Mont Blanc Ultra Trail og endar svo á þriðja markmiðinu í október en þá stendur til að taka þátt í Ironman í Flórida ásamt sex öðrum íslenskum konum. Hægt er að fylgjast með þessari ofukonu og fá innblástur á heimasíðu hennar hér.
Heilsa Heilsa video Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið