Þóra um Sigmar: „Tímabilið í fyrravor var ömurlegt“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 3. júní 2015 20:30 Þóra í pontu er hún bauð sig fram. Hægra megin má sjá Sigmar Guðmundsson. vísir/valli/villi Þóra Arnórsdóttir, starfandi ritstjóri Kastljóss og fyrrverandi forsetaframbjóðandi, prýðir forsíðu MAN Magasín og er í viðtali. Þar ræðir hún meðal annars um tímann í Yale, komandi forsetakosningar, brotthvarf Sigmar Guðmundssonar úr Kastljósinu og margt fleira.Forsíða júníblaðs MAN Magasínmynd/man magasín„Ég held það hafi verið rétt hjá honum að segja frá þessu opinberlega,“ segir Þóra meðal annars um áfengisvanda samstarfsmanns síns, Sigmars Guðmundssonar. Sigmar er aðalritstjóri Kastljóss en Þóra leysir hann af hólmi meðan meðferð hans stendur yfir. „Tímabilið í fyrravor var ömurlegt, því eins og hann segir sjálfur, þá kemur fólk í neyslu ekki vel fram við þá sem standa því næst. Við Helgi Seljan stóðum ein eftir með þáttinn á herðunum. Ég hef sjaldan verið jafn fegin að komast í sumarfrí og þá erfiðu mánuði.“ Árið 2012 bauð Þóra sig fram gegn sitjandi forseta, Ólafi Ragnari Grímssyni, og hlaut þriðjung atkvæða. Það dugði þó ekki til sigurs í kosningunum. Þegar niðurstöður kosninganna lágu fyrir tilkynnti hún að hún myndi ekki bjóða sig aftur fram til forseta. Sú ákvörðun hefur ekki breyst. „Hugurinn stefnir í aðrar áttir og ég hef ekki verið að nýta undanfarin ár til að undirbúa mig fyrir framboð aftur. Það er bara ekki þannig sem minn karakter virkar. Þetta reyndist ekki vera eitt af því sem ég mun gera í lífinu.“ Í MAN Magasín er einnig rætt við konur í kraftlyftingum og lesa má úttektir um höfuðhögg í íþróttum og hugverkastuld. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Simmi í Kastljósi undir í glímunni við Bakkus Sigmar Guðmundsson ritstjóri Kastljóss er á leið á Vog í afvötnun og tilkynnti vinum sínum á Facebook það nú rétt í þessu. 20. maí 2015 14:52 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Sjá meira
Þóra Arnórsdóttir, starfandi ritstjóri Kastljóss og fyrrverandi forsetaframbjóðandi, prýðir forsíðu MAN Magasín og er í viðtali. Þar ræðir hún meðal annars um tímann í Yale, komandi forsetakosningar, brotthvarf Sigmar Guðmundssonar úr Kastljósinu og margt fleira.Forsíða júníblaðs MAN Magasínmynd/man magasín„Ég held það hafi verið rétt hjá honum að segja frá þessu opinberlega,“ segir Þóra meðal annars um áfengisvanda samstarfsmanns síns, Sigmars Guðmundssonar. Sigmar er aðalritstjóri Kastljóss en Þóra leysir hann af hólmi meðan meðferð hans stendur yfir. „Tímabilið í fyrravor var ömurlegt, því eins og hann segir sjálfur, þá kemur fólk í neyslu ekki vel fram við þá sem standa því næst. Við Helgi Seljan stóðum ein eftir með þáttinn á herðunum. Ég hef sjaldan verið jafn fegin að komast í sumarfrí og þá erfiðu mánuði.“ Árið 2012 bauð Þóra sig fram gegn sitjandi forseta, Ólafi Ragnari Grímssyni, og hlaut þriðjung atkvæða. Það dugði þó ekki til sigurs í kosningunum. Þegar niðurstöður kosninganna lágu fyrir tilkynnti hún að hún myndi ekki bjóða sig aftur fram til forseta. Sú ákvörðun hefur ekki breyst. „Hugurinn stefnir í aðrar áttir og ég hef ekki verið að nýta undanfarin ár til að undirbúa mig fyrir framboð aftur. Það er bara ekki þannig sem minn karakter virkar. Þetta reyndist ekki vera eitt af því sem ég mun gera í lífinu.“ Í MAN Magasín er einnig rætt við konur í kraftlyftingum og lesa má úttektir um höfuðhögg í íþróttum og hugverkastuld.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Simmi í Kastljósi undir í glímunni við Bakkus Sigmar Guðmundsson ritstjóri Kastljóss er á leið á Vog í afvötnun og tilkynnti vinum sínum á Facebook það nú rétt í þessu. 20. maí 2015 14:52 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Sjá meira
Simmi í Kastljósi undir í glímunni við Bakkus Sigmar Guðmundsson ritstjóri Kastljóss er á leið á Vog í afvötnun og tilkynnti vinum sínum á Facebook það nú rétt í þessu. 20. maí 2015 14:52