Hvernig verða Svartar fjaðrir til? 11. maí 2015 15:45 Svartar fjaðrir er opnunarsviðsverk Listahátíðar í Reykjavík, sem fer fram dagana 13.maí - 7.júní.Sigríður Soffía Níelsdóttir er höfundur verksins sem er leik-og danssýning byggt á ljóðum eins ástsælasta skálds Íslands, Davíðs Stefánssonar. Sigríður hefur fengið til liðs við sig úrvals dansara og leikara til að glæða myndlíkingum úr ljóðum Davíðs lífi á sviðinu með leik, dans, söng og upplestri. Leikendur eru meðal annarra Atli Rafn Sigurðsson, Dóra Jóhannsdóttir, Saga Garðarsdóttir og Ingvar E. Sigurðsson. Búningar eru í höndunum á Hildi Yeoman og um tónlistina sjá Jónas Sen og Valdimar Jóhannsson. Verkið er frumsýnt á miðvikudaginn, 13.maí, í Þjóðleikhúsinu klukkan 19.30. Hér má nálgast miða.Glamour fékk að deila þessum myndböndum þar sem skyggnst er bakvið tjöldin hjá Siggu Soffíu og teyminu að baki Svörtum fjöðrum. Svartar Fjaðrir promo 1 from Ratel on Vimeo. Svartar Fjaðrir Búningar from Ratel on Vimeo. Mest lesið Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour H&M byrjar með unisex línu Glamour Chanel opnar spa í París Glamour Hettupeysur út um allt Glamour Ricardo Tisci yfirgefur Givenchy Glamour
Svartar fjaðrir er opnunarsviðsverk Listahátíðar í Reykjavík, sem fer fram dagana 13.maí - 7.júní.Sigríður Soffía Níelsdóttir er höfundur verksins sem er leik-og danssýning byggt á ljóðum eins ástsælasta skálds Íslands, Davíðs Stefánssonar. Sigríður hefur fengið til liðs við sig úrvals dansara og leikara til að glæða myndlíkingum úr ljóðum Davíðs lífi á sviðinu með leik, dans, söng og upplestri. Leikendur eru meðal annarra Atli Rafn Sigurðsson, Dóra Jóhannsdóttir, Saga Garðarsdóttir og Ingvar E. Sigurðsson. Búningar eru í höndunum á Hildi Yeoman og um tónlistina sjá Jónas Sen og Valdimar Jóhannsson. Verkið er frumsýnt á miðvikudaginn, 13.maí, í Þjóðleikhúsinu klukkan 19.30. Hér má nálgast miða.Glamour fékk að deila þessum myndböndum þar sem skyggnst er bakvið tjöldin hjá Siggu Soffíu og teyminu að baki Svörtum fjöðrum. Svartar Fjaðrir promo 1 from Ratel on Vimeo. Svartar Fjaðrir Búningar from Ratel on Vimeo.
Mest lesið Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour H&M byrjar með unisex línu Glamour Chanel opnar spa í París Glamour Hettupeysur út um allt Glamour Ricardo Tisci yfirgefur Givenchy Glamour