Nýtt lag frá Hákoni Guðna: Samið þegar veturinn var sem verstur Jóhann Óli Eiðsson skrifar 19. maí 2015 14:59 Hákon Guðni Hjartarson Hákon Guðni Hjartarson er tvítugur söngvari og lagahöfundur frá Akureyri. Út er komið frá honum nýtt lag sem heitir Shine On Me en það samdi hann með Sigga Sigtryggssyni og Wesley Steed. „Ég hef áður gefið út fjögur lög sem öll hafa fengið ágætar viðtökur en þetta er fyrsta lagið sem ég gef út í samvinnu við Sigga,“ segir Hákon. Lagið samdi Hákon í vetur þegar veðrið var upp á sitt allra versta og hann þráði ekkert frekar en sól og sumaryl. Á döfinni hjá Hákoni er nám í tónlistarskólanum ICMP, Institute of Contemporary Music Performance, í London. Námið hefst í haust. „Það er ekki beinlínis ókeypis að búa og lifa í London þannig ég mun verja stærstum hluta sumarsins út á sjó að safna fyrir vetrinum.“ Lagið Shine On Me má heyra hér fyrir neðan. Tónlist Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Hákon Guðni Hjartarson er tvítugur söngvari og lagahöfundur frá Akureyri. Út er komið frá honum nýtt lag sem heitir Shine On Me en það samdi hann með Sigga Sigtryggssyni og Wesley Steed. „Ég hef áður gefið út fjögur lög sem öll hafa fengið ágætar viðtökur en þetta er fyrsta lagið sem ég gef út í samvinnu við Sigga,“ segir Hákon. Lagið samdi Hákon í vetur þegar veðrið var upp á sitt allra versta og hann þráði ekkert frekar en sól og sumaryl. Á döfinni hjá Hákoni er nám í tónlistarskólanum ICMP, Institute of Contemporary Music Performance, í London. Námið hefst í haust. „Það er ekki beinlínis ókeypis að búa og lifa í London þannig ég mun verja stærstum hluta sumarsins út á sjó að safna fyrir vetrinum.“ Lagið Shine On Me má heyra hér fyrir neðan.
Tónlist Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira