Glamour-eftirlæti: 93 ára tískudrottning Ritstjórn skrifar 27. apríl 2015 16:41 Iris Apfel Vísir/Getty Síðar í mánuðinum verður frumsýnd heimildamynd um Glamour-eftirlætið og tískudrottninguna Iris Apfel. Myndin ber nafnið IRIS og leikstjórinn Albert Maysles fylgir henni eftir. Myndin þykir fanga hinn litríka persónuleika Iris, en fjallar líka um sköpunarkraftinn sem býr innra með þessari 93 ára gömlu goðsögn í tískuheiminum. Hér að neðan má sjá brot úr væntanlegri heimildamynd, þar sem Iris segist meðal annars fá meira út úr því að versla sér glingur á fjóra dollara en demanta hjá hinum heimsfræga Harry Winston. Mest lesið Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Kynslóð eftir kynslóð Glamour Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Bestu sýningarnar í Mílanó Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour
Síðar í mánuðinum verður frumsýnd heimildamynd um Glamour-eftirlætið og tískudrottninguna Iris Apfel. Myndin ber nafnið IRIS og leikstjórinn Albert Maysles fylgir henni eftir. Myndin þykir fanga hinn litríka persónuleika Iris, en fjallar líka um sköpunarkraftinn sem býr innra með þessari 93 ára gömlu goðsögn í tískuheiminum. Hér að neðan má sjá brot úr væntanlegri heimildamynd, þar sem Iris segist meðal annars fá meira út úr því að versla sér glingur á fjóra dollara en demanta hjá hinum heimsfræga Harry Winston.
Mest lesið Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Kynslóð eftir kynslóð Glamour Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Bestu sýningarnar í Mílanó Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour