Einfalt og gott sushi 29. apríl 2015 10:20 VISIR/SHUTTERSTOCK Vala Matt fékk að kynnast japanskri matargerð í síðasta þætti Sælkeraheimsreisunnar sem sýndir eru á þriðjudagskvöldum á Stöð 2. Sushi er sennilega eitt það fyrsta sem fólki dettur í hug þegar minnst er á japanskan mat og í þættinum fékk Vala uppskrift af mjög einföldum sushirétt sem tilvalið er að bera fram í sumar.Sushi á einfaldan mátaNoriblöðSushi hrísgrjón Hráefni að eigin vali t.d.agúrkamangógulræturlaxsoyasósawasabi Aðferð: Klippið Nori blöð í litla ferninga. Sjóðið sushi hrísgrjónin samkvæmt leiðbeiningum á pakkanum. Setjið hrísgrjón og hráefni að eigin vali á nori blöðin sem síðan eru sveipuð um hráefnin eins og kramarhús. Berið fram með soya sósu og wasabi.Fylgist með Sælkeraheimsreisunni öll þriðjudagskvöld á Stöð 2. Sushi Uppskriftir Vala Matt Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Vala Matt fékk að kynnast japanskri matargerð í síðasta þætti Sælkeraheimsreisunnar sem sýndir eru á þriðjudagskvöldum á Stöð 2. Sushi er sennilega eitt það fyrsta sem fólki dettur í hug þegar minnst er á japanskan mat og í þættinum fékk Vala uppskrift af mjög einföldum sushirétt sem tilvalið er að bera fram í sumar.Sushi á einfaldan mátaNoriblöðSushi hrísgrjón Hráefni að eigin vali t.d.agúrkamangógulræturlaxsoyasósawasabi Aðferð: Klippið Nori blöð í litla ferninga. Sjóðið sushi hrísgrjónin samkvæmt leiðbeiningum á pakkanum. Setjið hrísgrjón og hráefni að eigin vali á nori blöðin sem síðan eru sveipuð um hráefnin eins og kramarhús. Berið fram með soya sósu og wasabi.Fylgist með Sælkeraheimsreisunni öll þriðjudagskvöld á Stöð 2.
Sushi Uppskriftir Vala Matt Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira