Eru rafsígarettur skaðlausar? Heilsuvísir skrifar 15. apríl 2015 14:00 Ekki fyrir svo ýkja löngu þótti okkur íslendingum ekkert athugavert við að reykja á opinberum svæðum líkt og á vinnustöðum nú eða í flugvélum. Í dag er þetta okkur eins fjarlægt og hugsast getur enda ekki einungis heilsuspillandi fyrir þann sem reykir heldur alla þá sem í kringum hann standa. Rafsígarettur verða sífellt vinsælli valkostur þeirra sem háðir eru reykingum og eru dæmi þess að einstaklingar hafi snúið baki við hinum hefðbundnu sígarettum í kjölfarið. En hvað eru rafsígarettur nákvæmlega og eru þær að öllu leyti skaðlausar? Í meðfylgjandi myndbandi ræðir Rikka við þá Gunnar Axel Hermannsson hjá Gaxa, sem flytur inn rafsígarettur, og Viðar Jensson, verkefnastjóra hjá Tóbaksvörnum Landlæknis um kosti og galla þessarar nýjungar. Heilsa Heilsa video Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið
Ekki fyrir svo ýkja löngu þótti okkur íslendingum ekkert athugavert við að reykja á opinberum svæðum líkt og á vinnustöðum nú eða í flugvélum. Í dag er þetta okkur eins fjarlægt og hugsast getur enda ekki einungis heilsuspillandi fyrir þann sem reykir heldur alla þá sem í kringum hann standa. Rafsígarettur verða sífellt vinsælli valkostur þeirra sem háðir eru reykingum og eru dæmi þess að einstaklingar hafi snúið baki við hinum hefðbundnu sígarettum í kjölfarið. En hvað eru rafsígarettur nákvæmlega og eru þær að öllu leyti skaðlausar? Í meðfylgjandi myndbandi ræðir Rikka við þá Gunnar Axel Hermannsson hjá Gaxa, sem flytur inn rafsígarettur, og Viðar Jensson, verkefnastjóra hjá Tóbaksvörnum Landlæknis um kosti og galla þessarar nýjungar.
Heilsa Heilsa video Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið