Eurovísir: Var sendur einn í Eurovision Aðalsteinn Kjartansson skrifar 1. apríl 2015 11:00 Logi Bergmann fréttaþulur hefur fengið eitt tækifæri til að lýsa Eurovision en fáir muna eftir því. Ísland átti nefnilega engan fulltrúa í Eistlandi árið 2002 þegar Logi var fenginn til að lýsa. Frá þessu sagði hann í nýjasta þætti Eurovísis. „Það var mjög sérkennilegt. Þetta var ár sem við vorum ekki með,“ segir hann. „Ég var bara sendur út. Það þurfti einhver að lýsa og það þurfti einhver að vera fulltrúi Ríkisútvarpsins. Þannig ég var bara einn.“ Logi segir að Eurovision áhuginn hafi kviknað þegar hann var úti í Eistlandi. „Ég kom bara heim með bilaðan áhuga á Eurovision og reyndar áfengiseitrun,“ segir hann og hlær. Hann lærði samt mikið á þessari ferð, meðal annars hverjum er mikilvægt að „Þú þarft að vera með kynnana góða. Einu blaðamennirnir sem skipta máli eru kynnarnir. Þeir sem tala fyrir stöðvarnar,“ segir hann. „Þú þarft að vera með þá góða því það er svo mikilvægt þegar þeir segja „já þetta er skemmtilegt fólk“ og segja eitthvað jákvætt frekar en „þessi eru búnir að vera með stjörnustæla alla vikuna“,“ segir hann. Logi segist hafa fundið fyrir veljvilja frá keppendum. „Það eru alveg tólf stig sem geta komið frá Íslandi. Menn reyna að sýna sparihliðarnar á sér,“ segir hann.Eurovísir er nýtt vikulegt hlaðvarp á Vísi þar sem hitað verður upp fyrir Eurovision sem fram fer í Vínarborg í maí. Umsjónarmenn þáttarins eru Aðalsteinn Kjartansson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir. Eurovision Eurovísir Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Fleiri fréttir Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Sjá meira
Logi Bergmann fréttaþulur hefur fengið eitt tækifæri til að lýsa Eurovision en fáir muna eftir því. Ísland átti nefnilega engan fulltrúa í Eistlandi árið 2002 þegar Logi var fenginn til að lýsa. Frá þessu sagði hann í nýjasta þætti Eurovísis. „Það var mjög sérkennilegt. Þetta var ár sem við vorum ekki með,“ segir hann. „Ég var bara sendur út. Það þurfti einhver að lýsa og það þurfti einhver að vera fulltrúi Ríkisútvarpsins. Þannig ég var bara einn.“ Logi segir að Eurovision áhuginn hafi kviknað þegar hann var úti í Eistlandi. „Ég kom bara heim með bilaðan áhuga á Eurovision og reyndar áfengiseitrun,“ segir hann og hlær. Hann lærði samt mikið á þessari ferð, meðal annars hverjum er mikilvægt að „Þú þarft að vera með kynnana góða. Einu blaðamennirnir sem skipta máli eru kynnarnir. Þeir sem tala fyrir stöðvarnar,“ segir hann. „Þú þarft að vera með þá góða því það er svo mikilvægt þegar þeir segja „já þetta er skemmtilegt fólk“ og segja eitthvað jákvætt frekar en „þessi eru búnir að vera með stjörnustæla alla vikuna“,“ segir hann. Logi segist hafa fundið fyrir veljvilja frá keppendum. „Það eru alveg tólf stig sem geta komið frá Íslandi. Menn reyna að sýna sparihliðarnar á sér,“ segir hann.Eurovísir er nýtt vikulegt hlaðvarp á Vísi þar sem hitað verður upp fyrir Eurovision sem fram fer í Vínarborg í maí. Umsjónarmenn þáttarins eru Aðalsteinn Kjartansson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir.
Eurovision Eurovísir Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Fleiri fréttir Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Sjá meira