GameTíví: Uppáhaldsleikir Steinda Jr. Samúel Karl Ólason skrifar 18. mars 2015 17:46 Steinþór Hróar Steinþórsson, eða Steindi Jr., fer yfir sína uppáhaldsleiki í fyrsta gestatopplista GameTíví. Steindi fékk það stóra verkefni að velja fimm bestu leiki sem hann hefur spilað á ævinni. Hann segist þó hafa verið hræddur um að margir „nördar“ sem horfi á þetta verði fúlir við hann. Hann segir að margir leikir hefðu átt möguleika á því að komast á listann og nefndi þar leiki eins og Fallout, Double Dragon, Contra, Worms og Duke Nuk‘em. Ljóst er að einhverjir eiga eftir að vera reiðir Steinda, en Óli sagði að það að hafa Fallout ekki á listanum væri ávísun á að einhver kveikti í húsinu hans. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira
Steinþór Hróar Steinþórsson, eða Steindi Jr., fer yfir sína uppáhaldsleiki í fyrsta gestatopplista GameTíví. Steindi fékk það stóra verkefni að velja fimm bestu leiki sem hann hefur spilað á ævinni. Hann segist þó hafa verið hræddur um að margir „nördar“ sem horfi á þetta verði fúlir við hann. Hann segir að margir leikir hefðu átt möguleika á því að komast á listann og nefndi þar leiki eins og Fallout, Double Dragon, Contra, Worms og Duke Nuk‘em. Ljóst er að einhverjir eiga eftir að vera reiðir Steinda, en Óli sagði að það að hafa Fallout ekki á listanum væri ávísun á að einhver kveikti í húsinu hans.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira