Fyrsti mannlausi driftarinn Finnur Thorlacius skrifar 3. mars 2015 11:34 Eins og margir aðrir bílaframleiðendur hefur BMW unnið um nokkurn tíma að sjálfakandi bílum. Til að sýna hversu langt þeir eru komnir í þessari tækni fannst BMW snjallræði að láta einn bíla sinna, BMW 2-línuna, drifta mannlausan og sýna það umheiminum. Bíllinn fer með þvílíkri nákvæmni hring eftir hring algerlega eftir hringlínunni sem honum er sett að fara. Til að gera þennan leik ennþá raunverulegri var náttúrulega kjörið að fá einn af hæfari drifturum heims til að leika þetta eftir og tekst honum reyndar bærilega til, eins og hér sést. Það sem gerir honum leikinn reyndar erfiðari er að hann driftar á þurru malbiki, en sá mannlausi fer um á bleyttu malbiki. Bílar video Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Erlent
Eins og margir aðrir bílaframleiðendur hefur BMW unnið um nokkurn tíma að sjálfakandi bílum. Til að sýna hversu langt þeir eru komnir í þessari tækni fannst BMW snjallræði að láta einn bíla sinna, BMW 2-línuna, drifta mannlausan og sýna það umheiminum. Bíllinn fer með þvílíkri nákvæmni hring eftir hring algerlega eftir hringlínunni sem honum er sett að fara. Til að gera þennan leik ennþá raunverulegri var náttúrulega kjörið að fá einn af hæfari drifturum heims til að leika þetta eftir og tekst honum reyndar bærilega til, eins og hér sést. Það sem gerir honum leikinn reyndar erfiðari er að hann driftar á þurru malbiki, en sá mannlausi fer um á bleyttu malbiki.
Bílar video Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Erlent